Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Sport 27. mars 2019 17:45
Barnabörnin grétu þegar eigandinn lét aðalstjörnu félagsins fara Ein af óvæntustu félagskiptunum í NFL-deildinni fyrir næsta tímabil var þegar New York Giants lét stjörnuútherja sinn Odell Beckham Jr. fara til Cleveland Browns. Sport 25. mars 2019 15:00
Gronkowski leggur skóna á hilluna New England Patriots missti í gær eina af sínum stærstu stjörnum þegar Rob Gronkowski tilkynnti að hann væri hættur að leika amerískan fótbolta. Sport 25. mars 2019 08:00
Kraft biðst afsökunar eftir ákæru vegna vændiskaupa Í fyrstu yfirlýsingu sinni eftir að hann var kærður segist hann vita að hann hafi sært fjölskyldumeðlimi sína, vini, samstarfsmenn, aðdáendur Patriots og aðra og hann hafi valdið þeim vonbrigðum. Erlent 23. mars 2019 20:51
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. Sport 22. mars 2019 12:30
Risaákvörðun hjá Risunum í NFL-deildinni NFL-liðið New York Giants ákvað í nótt að skipta frá sér stærstu stjörnu félagsins og það er óhætt að segja að þar hafi verið á ferðinni risaákvörðun hjá New York félaginu. Sport 13. mars 2019 09:30
Besti útherji NFL-deildarinnar fór til Raiders Sögunni um framtíð útherjans Antonio Brown lauk um helgina þegar hann gerði risasamning við Oakland Raiders. Sport 11. mars 2019 17:45
Reykti gras á meðan hann tilkynnti að skórnir væru farnir upp í hillu | Myndband David Irving, leikmaður Dallas Cowboys, tilkynnti í beinni á Instagram í gær að hann væri hættur í boltanum og reykti gras á meðan hann útskýrði ákvörðun sína. Sport 8. mars 2019 23:30
Sendur aftur í fangelsi eftir að hafa kynferðislega áreitt 77 ára gamla konu Fyrrum NFL-leikmaðurinn Kellen Winslow er kominn aftur í steininn og mun dúsa þar lengi enda með margar kærur á bakinu. Sport 6. mars 2019 23:00
Úr sjónvarpinu og aftur í fótboltabúninginn Innherjagoðsögnin Jason Witten hefur ákveðið að draga fram skóna ári eftir að hann lagði þá á hilluna. Hann mun að sjálfsögðu spila áfram með Dallas Cowboys. Sport 1. mars 2019 17:00
Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Sport 28. febrúar 2019 22:30
Super Bowl-hetjan Foles yfirgefur Ernina NFL-liðið Philadelphia Eagles tilkynnti í gær að félagið hefði ákveðið að leyfa leikstjórnandanum Nick Foles að róa á önnur mið. Sport 28. febrúar 2019 18:45
Trump sagður hafa falsað skjöl er hann reyndi að kaupa NFL-félag Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, kom víða við á maraþonfundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings sem stóð í rúma sjö tíma. Sport 28. febrúar 2019 14:30
Fyrrum NFL-stjarna greiddi húsaleiguna fyrir ókunnugan mann Kraftur samfélagsmiðilsins Twitter getur verið mikill og það sannaði sig heldur betur um síðustu helgi. Sport 26. febrúar 2019 23:30
Kraft fór á vændishúsið sama dag og Patriots lék gegn Kansas City Hinn 77 ára gamli Robert Kraft, eigandi NFL-meistara New England Patriots, hefur verið kærður fyrir að kaupa sér vændisþjónustu í tvígang í Flórída. Sport 26. febrúar 2019 12:30
Eigandi Patriots þvertekur fyrir að hafa keypt vændi Kraft mun hafa verið tvisvar sinnum kvikmyndaður við kynmök á nuddstofu í Flórída, með földum myndavélum lögreglu. Erlent 23. febrúar 2019 09:49
Eigandi Steelers náði ekki að snúa Brown Besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, er á förum frá Pittsburgh Steelers og það varð endanlega ljóst eftir að hann fundaði með eiganda félagsins, Art Rooney II. Sport 20. febrúar 2019 10:30
Kaepernick vill enn spila í NFL-deildinni Þar sem leikstjórnandinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi við NFL-deildina eftir langar og harðar deilur er hann loksins farinn að hugsa um að spila aftur í deildinni. Sport 18. febrúar 2019 23:30
Kaepernick búinn að leysa ágreininginn við eigendur í NFL Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í kvörtun sinni gegn eigendum liða í NFL deildinni. Sport 16. febrúar 2019 08:00
Kaepernick nær samkomulagi við NFL Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. Erlent 15. febrúar 2019 23:09
NFL-deildin vill stela yfirmanni NBA-deildarinnar Samkvæmt heimildum ESPN eru margir eigendur félaga í NFL-deildinni spenntir fyrir því að gera Adam Silver, yfirmann NBA-deildarinnar, að yfirmanni NFL-deildarinnar. Sport 15. febrúar 2019 23:00
Fór á hausinn eftir mótmælaaðgerðir gegn Nike og Kaepernick Eigandi íþróttabúðar í Colorado-fylki, hefur neyðst til þess að skella í lás eftir rúmlega 20 ára rekstur. Hann tók afstöðu gegn Nike og Colin Kaepernick og það varð honum að falli. Sport 14. febrúar 2019 23:30
Þjálfari Patriots uppfærir nafnið á bátnum sínum eftir hvern titil | Mynd Hinn ótrúlega sigursæli þjálfari New England Patriots, Bill Belichick, hefur gaman af því að veiða og allir vita hvaða bát hann á. Sport 14. febrúar 2019 20:30
Brown vill losna frá Steelers Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers. Sport 13. febrúar 2019 18:15
Var rekinn í nóvember vegna ofbeldis en er kominn í nýtt lið NFL-leikmaðurinn Kareem Hunt náðist á myndbandsupptöku þar sem hann beitti konu ofbeldi. Það kostaði hann starfið sitt hjá Kansas City Chiefs en nú er hann kominn í nýtt lið. Sport 12. febrúar 2019 12:00
Hafnaði risasamningi í hafnaboltanum og valdi NFL-deildina Íþróttaundrið Kyler Murray var eftirsóttur af bæði liðum í MLB og NFL-deildinni enda með eindæmum hæfileikaríkur íþróttamaður. Hann hefur þó ákveðið að taka frekar slaginn í NFL-deildinni. Sport 12. febrúar 2019 10:00
Brady stóð við loforðið sem hann gaf í upphafi leiks Tom Brady byrjaði Super Bowl-leikinn skelfilega með því að kasta boltanum í hendur andstæðinganna í fyrstu sókn New England Patriots. Sport 8. febrúar 2019 15:00
43 leikmenn fengu meira borgað en Tom Brady Tom Brady var 23. launahæsti leikstjórnandinn í NFL-deildinni í vetur. Sport 8. febrúar 2019 10:30
Sjáðu fagnaðarlætin eftir Super Bowl í 360 gráðum | Myndband Skemmtileg innsýn í það sem gerðist eftir að Patriots vann í sjötta sinn. Sport 6. febrúar 2019 22:30
Kaupir sér frelsi fyrir 242 milljónir Samningamálin í NFL-deildinni geta vissulega verið flókin. Nick Foles er gott dæmi um það. Sport 6. febrúar 2019 16:30