Hvert gæti Brady farið? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 14:30 Brady er í þungum þönkum þessa dagana. vísir/getty Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri. NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri.
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Sjá meira
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00