„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 14:30 Patrick Mahomes fagnar sigri í nótt. Getty/Jamie Squire Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020 NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. Útlitið var ekki alltof bjart þegar lokaleikhlutinn var hálfnaður, Kansas City Chiefs liðið var tíu stigum undir og lítið hafði gengið í sendingum fram völlinn. Super Bowl LIV in a minute: Mahomes stars as Kansas City Chiefs win for first time in 50 years pic.twitter.com/qv8iInmxVg— Guardian sport (@guardian_sport) February 3, 2020 Patrick Mahomes var að reyna en félagar hans voru ekki að svara kallinu. Hann hafði kastað boltanum tvisvar frá sér í sóknunum á undan og mótlætið og pressan hefði bugað marga leikmenn. En ekki þessa verðandi súperstjörnu NFL-deildarinnar. Leikmenn Kansas City Chiefs eru líka vanir því að sjá Patrick Mahomes breyta leikjum á augabragði með frábærum sendingum. Leikurinn í gær bættist í hóp margra leikja þar sem Mahomes setti í túrbó gírinn og mótherjarnir áttu fá eða engin svör. Tyrann Mathieu (@Mathieu_Era) said watching Patrick Mahomes (@PatrickMahomes) operate in the 4th quarter was like watching "Denzel Washington in a movie" or "LeBron James." #ChiefsKingdompic.twitter.com/jQltOLBQUm— Mitchel Summers (@WIBWMitchel) February 3, 2020 „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel [Washington] í kvikmynd eða LeBron James í úrslitakeppninni,“ sagði Tyrann Mathieu, varnarmaður Kansas City Chiefs liðsins. „Hann er með þennan neista. Hann að vera svona ungur en finna samt sjálfstraustið til að gera þetta á móti þessari sérstöku vörn segir okkur allt sem við þurfum að vita um þennan mann,“ sagði Mathieu. „Hann er svo sérstakur. Ég er svo stoltur af honum. Ég vona að hann spili í Kansas City allan sinn feril. Hann er líka betri manneskja en hann er leikmaður og hann er heldur betur stórbrotinn leikmaður. Núna er hann heimsmeistari,“ sagði innherjinn Travis Kelce. Andy Reid, Patrick Mahomes, Travis Kelce and more Chiefs players address the media to discuss their Super Bowl preparation. #SBLIV Buy Super Bowl LIV tickets at https://t.co/Vve1uXiJGIhttps://t.co/QNHtz60q02— Kansas City Chiefs (@Chiefs) January 28, 2020
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16