Leiðrétting á tölfræði síðasta leiks færði einum leikmanni 122 milljóna bónus Hver var að segja að tölfræðin skipti ekki máli? Bandaríski NFL-leikmaðurinn Markus Golden er örugglega ekki í þeim hópi. Sport 27. desember 2019 11:30
Bróðir NFL leikmanns stunginn til bana C.J. Beathard, varaleikstjórnandi NFL-liðsins San Francisco 49ers, fékk skelfilegar fréttir af bróður sínum rétt fyrir leik 49ers liðsins um helgina. Sport 23. desember 2019 22:30
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. Enski boltinn 23. desember 2019 15:30
Í beinni í dag: Fótbolti, NFL og pílan Það er nóg um að vera á Sportinu í dag eins og flesta aðra sunnudaga. Sport 22. desember 2019 06:00
Baltimore á flesta leikmenn í Pro Bowl | Brady ekki valinn Í nótt var gefið út hvaða leikmenn voru valdir í stjörnulið NFL-deildarinnar, Pro Bowl. Það kemur lítið á óvart að Baltimore Ravens á flesta leikmenn í þessu vali. Sport 18. desember 2019 16:30
Drew Brees vann kapphlaupið við Brady og bætti eftirsótt met Manning í nótt Drew Brees varð í nótt sá leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar á ferlinum. Þetta er eftirsóttasta met NFL-deildarinnar og því mikil tímamót fyrir hinn fertuga Drew Brees. Sport 17. desember 2019 16:30
Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. Enski boltinn 16. desember 2019 23:30
Sá besti í háskólaboltanum er eldri en sá besti í NFL-deildinni Þetta hefur verið frábær vetur fyrir þá Lamar Jackson og Joe Burrow, Lamar í NFL-deildinni og Joe í háskólafótboltanum. Sport 16. desember 2019 23:00
Mættu um miðja nótt í nístingskulda til að taka á móti hetjunum sínum Buffalo Bills liðið á alvöru stuðningsmenn sem standa með sínu liði gegnum súrt og sætt. Fá lið frá betri stuðnings þrátt fyrir að umræddir stuðningsmenn hafi ekki haft yfir miklu að fagna undanfarin ár. Sport 16. desember 2019 22:30
Tom Brady og félagar í úrslitakeppnina ellefta árið í röð Átta lið hafa nú tryggt sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir úrslit fimmtándu umferðarinnar í gær og nótt. Sport 16. desember 2019 11:00
Í beinni í dag: Real Madrid þarf sigur gegn Valencia Ellefu beinar útsendingar verða á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. desember 2019 06:00
Brady skoraði á Lamar í kapphlaup Hægasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar, Tom Brady, var léttur er hann horfði á leik Baltimore og NY Jets síðustu nótt þar sem fljótasti leikstjórnandi deildarinnar, Lamar Jackson, var í stuði. Sport 13. desember 2019 23:30
Rústuðu Jets í nótt og sáu síðan sjálfir um sjónvarpsviðtalið eftir leik Baltimore Ravens liðið hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í NFL-deildinni í nótt og liðið tryggði sigur í Norðurriðli Ameríkudeildarinnar með stórsigri á New York Jets. Það lá líka vel á stjörnum Hrafnanna í leikslok. Sport 13. desember 2019 10:30
Patriots samdi við Youtube-stjörnu sem spilaði fótbolta NFL-meistarar New England Patriots sömdu í dag við mjög áhugaverðan sparkara sem hefur aldrei spilað í NFL-deildinni en hefur vakið athygli á Youtube. Sport 12. desember 2019 23:30
Stuðningsmenn Patriots með stæla við kærustu Mahomes Brittany Matthews, fyrrum leikmaður fótboltaliðs Aftureldingar og kærasta NFL-stjörnunnar Patrick Mahomes, lenti í kröppum dansi er hún fylgdist með kærastanum spila gegn New England Patriots um síðustu helgi. Sport 11. desember 2019 23:30
Fer í keilu á laugardegi en gat ekki spilað á sunnudegi Fór veikur í keilu en náði samt ótrúlega góðu skori. Gat samt ekki spilað fyrir Jets daginn eftir. Sport 11. desember 2019 22:30
Þjálfari Saints lét slátrarann sinn heyra það Síðustu dagar hafa verið erfiðir hjá Sean Payton, þjálfara New Orleans Saints, en lið hans tapaði, 48-46, í ótrúlegum leik gegn San Francisco 49ers um síðustu helgi. Sport 11. desember 2019 13:30
Patriots aftur gripið við að mynda ólöglega Nýr myndbandsskandall skekur nú NFL-meistara New England Patriots en forráðamenn félagsins segja að nú hafi félagið brotið af sér óviljandi. Sport 11. desember 2019 08:30
Brady og félagar töpuðu aftur og toppslagurinn bauð upp á heil 94 stig Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs sýndu styrk sinn og tryggðu sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en besti leikur gærdagsins á milli Saints og 49ers var án efa einnig besti leikur tímabilsins til þessa. Sport 9. desember 2019 11:00
Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 8. desember 2019 06:00
Brady gerði grín að meiðslunum sínum Tom Brady gat tekið takmarkaðan þátt á æfingu New England Patriots í gær vegna meiðsla en hann gerði samt grín að öllu saman. Sport 6. desember 2019 12:30
Birnirnir átu skotfæralausa Kúreka Vonbrigði Dallas Cowboys í NFL-deildinni héldu áfram í nótt er liðið tapaði, 24-31, gegn Chicago Bears á Soldier Field. Sport 6. desember 2019 11:00
Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. Sport 4. desember 2019 13:30
Veðjaði á móti eigin liði og tapaði Josh Shaw, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, hefur verið dæmdur í rúmlega eins árs bann frá NFL-deildinni eftir að upp komst um að hann hefði veðjað á leiki í deildinni. Sport 3. desember 2019 23:00
Tom Brady tapaði í nótt og afinn fékk ekki að nefna sonarsoninn sinn Það var mikið undir hjá einni fjölskyldu í gær þegar Houston Texans og New England Patriots mættust í Sunnudagskvöldleik NFL-deildarinnar. Sport 2. desember 2019 22:00
NFL: Lamar og félagar halda áfram að vinna bestu lið deildarinnar Baltimore Ravens liðið hefur sett stefnuna á Super Bowl í ár og liðið er líklegur kandídat eftir að hafa unnið hvert frábæra liðið á fætur öðru á undanförnum vikum. Sport 2. desember 2019 14:00
Undraáhrif svarta kattarins í NFL-deildinni Svartur köttur hefur aldrei þótt boða gott og þróun mála í NFL-deildinni í ameríska fótboltanum hefur heldur betur ýtt undir þá goðsögn. Sport 2. desember 2019 12:00
Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum. Sport 1. desember 2019 06:00
Í bann fyrir að veðja á NFL Leikmaður NFL liðs Arizona Cardinals, Josh Shaw, hefur verið sett í ótímabundið bann fyrir að veðja á NFL leiki. Sport 30. nóvember 2019 23:15
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. Sport 29. nóvember 2019 09:45