Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í NFL-deildinni og fjöldi leikja hér heima Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 06:01 Erkifjendurnir Manchester United og Liverpool mætast í FA-bikarnum í dag. Paul Greenwood/Getty Images Það er nóg um að vera í dag. Stórveldaslagur í enska FA-bikarnum, undanúrslit NFL-deildarinnar ásamt fjöldi leikja í hand- og körfubolta. Alls eru 16 beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.20 er komið að leik ÍBV og Fram í Olís-deild karla. Leikur FH og Gróttu er svo á dagskrá klukkan 14.55. Við færum okkur yfir í Dominos-deild karla klukkan 18.05 þegar Þór Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum KR. Klukkan 20.10 er svo leikur Vals og Njarðvíkur í Dominos-deild karla á dagskrá. Klukkan 22.00 verða svo Dominos Tilþrifin á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Luton Town í FA-bikarnum er á dagskrá í hádeginu en útsending hefst klukkan 11.50. Reikna má með því að Frank Lampard stilli upp sterku liði þar sem Chelsea hefur gengið illa undanfarið. Klukkan 14.20 er komið að leik úrvalsdeildarfélaganna Fulham og Burnley. Vonandi fær Jóhann Berg Guðmundsson tækifæri í byrjunarliði Burnley í dag. Klukkan 16.50 er svo komið að Stórleik helgarinnar þegar Manchester United tekur á móti Englandsmeisturum Liverpool. Gestirnir hafa ekkert getað undanfarið og því forvitnilegt að sjá hvernig þeir koma til leiks í dag. Annar stórleikur er svo á dagskrá klukkan 20.00 þegar Green Bay Packers taka á móti Tampa Bay Buccaneers. Sigurvegarinn vinnur sér inn sæti í Ofurskálinni sem fer fram þann 8. febrúar. Klukkan 23.30 er svo komið að hinum leikjum í fjögurra liða úrslitum NFL-deildarinnar. Þar mætast meistararnir í Kansas City Chiefs og Buffalo Bills. Stöð 2 Sport 4 Leikur Juventus og Bologna í Serie Aer á dagskrá klukkan 11.30 en útsending hefst tíu mínútum fyrr. Lærisveinar Andrea Pirlo þurfa nauðsynlega á þremur stigum að halda til að halda í toppliðin frá Mílanó. Klukkan 15.05 sýnum við leik Elche og Barcelona í La Liga en gestirnir frá Katalóníu þurfa líkt og Juventus nauðsynlega á þremur stigum að halda. Martin Hermannsson og félagar í Valencia mæta Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta klukkan 17.20. Klukkan 19.50 mæta Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton B-deildarliði Sheffield Wednesday í FA-bikarnum. Golfstöðin Dagurinn byrjar mjög snemma þar sem við sýnum frá Abu Dhabi HSBC-meistaramótinu klukkan 07.00 Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Klukkan 20.00 er komið að The American Express-mótinu, mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Olís-deild kvenna Dominos-deild karla NFL Golf Spænski körfuboltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn