Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 17:00 Það er sjóræningjaskip á öðrum enda Raymond James leikvangsins en það má ekki skjóta úr fallbyssunum á sunnudagskvöldið. Getty/ James Gilbert Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira