Bannað að skjóta úr fallbyssunum ef Tampa Bay skorar í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2021 17:00 Það er sjóræningjaskip á öðrum enda Raymond James leikvangsins en það má ekki skjóta úr fallbyssunum á sunnudagskvöldið. Getty/ James Gilbert Tampa Bay Buccaneers er fyrsta liðið í sögunni sem spilar á heimavelli í Super Bowl en leikurinn um Ofurskál NFL-deildarinnar fer fram á Raymond James leikvanginum á sunnudagskvöldið. Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25. NFL Ofurskálin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Flest bandarísk félög reyna að skapa sér sérstöðu á heimavöllum sínum. Það er auðvitað Skol-víkingaklapp hjá Minnesota Vikings liðinu og sundlaug í stúkunni hjá Jacksonville Jaguars sem dæmi. Super Bowl leikurinn fer alltaf fram á heimavelli eins liðsins í deildinni og því hafa fjöldamörg lið fengið tækifæri til að tryggja sér heimaleik í Super Bowl. BREAKING: @NFL says Super Bowl is neutral site game. As a result, cannons will not fire in same fashion as traditional #Bucs home game. Cannons will be heard when Bucs are introduced. Should they win, cannons will fire loud & long at Ray Jay and throughout Tampa Bay#SuperBowl— Melanie Michael (@WFLAMelanie) February 2, 2021 Tampa Bay Buccaneers varð fyrsta liðið til að komast alla leið og það á fyrsta tímabili Tom Brady hjá liðinu. Sérstaka heimavallar Tampa Bay Buccaneers er að það eru fallbyssur í sjóræningjaskipi á leikvanginum í tilefni þess að liðið er skýrt eftir Buccaneers eða sjóræningjum upp á íslensku. Þegar Tampa Bay Buccaneers skorar í sínum heimaleikjum þá er skotið úr þessum fallbyssum. Nú hefur NFL-deildin ákveðið að banna slík fallbyssuskot í þessum Super Bowl. While the cannons may not fire in their typical fashion, we look forward to showcasing parts of our tradition while working within the league s guidelines. pic.twitter.com/HOxqtZj6kQ— Tampa Bay Buccaneers (@Buccaneers) February 2, 2021 NFL er að reyna að gera leikvanginn eins hlutlausan og hægt er þrátt fyrir að annað liðið sé heimaliðið. Þess vegna ákvað deildin að bann þessar fallbyssur í leiknum á sunnudaginn. Super Bowl leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 á sunnudagskvöldið. Upphitunin hefst klukkan 22.00 en leikurinn síðan um klukkan 23.25.
NFL Ofurskálin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira