NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

NBA í nótt: Clippers vann Lakers

Það gerist ekki oft að Clippers beri sigurorð af Lakers í baráttu Los Angeles-liðanna í NBA-deildinni í körfubolta en sú varð niðurstaðan í leik liðanna í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Fjórir sigrar í röð hjá Bulls

Vinny Del Negro virðist vera á góðri leið með að bjarga þjálfarastarfi sínu hjá Chicago Bulls en Bulls vann í nótt góðan sigur á Orlando Magic. Þetta var fjórði sigur Chicago í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Byssuslagur í búningsklefa Washington

Lögregluyfirvöld rannsaka þessa dagana hreint út sagt ótrúlega uppákomu í búningsklefa NBA-liðsins Washington Wizards. Leikmenn liðsins, Gilbert Arenas og Javaris Crittenton, miðuðu þá byssum á hvorn annan er þeir rifust um spilaskuld Arenas sem hann var óviljugur að greiða.

Körfubolti
Fréttamynd

Níunda tapið í röð hjá liði Detroit Pistons

Detroit Pistons tapaði sínum níunda leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 87-98 á heimavelli fyrir Chicago Bulls. San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð og Houston Rockets vann Dallas Mavericks í Texas-slagnum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland

Síðasta vika hefur verið erfið hjá Lakers. Fyrir leikinn gegn Golden State í nótt hafði liðið tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum, liðið var án Ron Artest og ekki að spila vel.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Phoenix skellti Lakers

Phoenix Suns vann einn sinn stærsta sigur í vetur í nótt er liðið rúllaði yfir meistara LA Lakers. Liðið er nú 20-12 eftir líklega erfiðasta leikjaplan allra liða það sem af er vetri.

Körfubolti
Fréttamynd

Phoenix tapaði fyrsta heimaleiknum á tímabilinu

Cleveland Cavaliers varð fyrsta liðið til að vinna í Phoenix á þessu NBA-tímabili þegar liðið vann 109-91 sigur í nótt. Phoenix Suns var búið að vinna alla tíu heimaleiki sína til þessa og alls 19 heimaleiki í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

Dallas vann Cleveland án Dirk Nowitzki

Dallas Mavericks vann 102-95 sigur á Cleveland í NBA-deildinni í nótt og spillti þar með 500. leiknum hjá LeBron James. Dirk Nowitzki gat ekki spilað með Dallas þar sem hann var enn að jafna sig eftir að hafa fengið tennur Carls Landry hjá Houston í olnbogann.

Körfubolti