NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Kobe Bryant ætlar aldrei að verða NBA-þjálfari

Kobe Bryant hefur nú gefið það út að hann ætli sér ekki að vera þjálfari eftir að ferill hans sem leikmaður lýkur. Kobe Bryant er fimmfaldur NBA-meistari og í hópi bestu leikmönnum allra tíma en hann sér ekki í sér góðan þjálfara.

Körfubolti
Fréttamynd

Stephon Marbury segist hafa neitað Miami Heat

Stephon Marbury, sem er oftast kallaður Starbury meðal bandaríska fjölmiðlamanna fyrir stjörnustæla sína, sagði í viðtölum við kínverska fjölmiðla að hann hafi hafnað því að spila með þeim LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh í nýja súperliðinu í Miami Heat.

Körfubolti
Fréttamynd

Rajon Rondo um Miami: Eina liðið sem ég hef áhyggjur af er LA

Rajon Rondo, leikstjórnandi Boston Celtics, skilur ekkert í því af hverju menn eru að spá því að Miami Heat vinni NBA-meistaratitilinn á næsta ári. Veðmangarar voru fljótir að setja Miami í efsta sætið eftir að ljóst var að LeBron James, Chris Bosh og Dwyane Wade munu allir spila með liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Miller til Miami

Pat Riley heldur áfram að púsla saman nýju meistaraliði hjá Miami Heat en hann hefur nú gengið frá fimm ára samningi við Mike Miller.

Körfubolti
Fréttamynd

Golden State selt fyrir metfé

Chris Cohan hefur selt NBA-liðið Golden State Warriors fyrir 450 milljónir dollara sem er met. Hinir nýju eigendur eru Joe Lacob, sem á lítinn hluta í Boston Celtics, og Peter Guber, stjórnarformaður Mandalay Entertainment.

Körfubolti
Fréttamynd

Haslem, Miller og Ilgauskas allir með Miami Heat

LeBron James, Dwyane Wade og Chris Bosh eru að fá góðan liðstyrk en í gær sömdu þeir Udonis Haslem og Mike Miller við Miami Heat og umboðsmaður Zydrunas Ilgauskas sagði jafnframt að miðherjinn myndi einnig semja við liðið.

Körfubolti
Fréttamynd

Er nýtt ofur-þríeyki í pípunum í NBA-deildinni?

Miami Heat teflir fram mögnuðu þríeyki í NBA-deildinni í körfubolta næstu árin eftir að LeBron James og Chris Bosh ákváðu að ganga til liðs við Dwyane Wade í Miami. Nú gætu þeir fengið samkeppni frá öðru mögulegu þríeyki eftir næsta tímabil.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-deildin sektar eiganda Cleveland

David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat.

Körfubolti
Fréttamynd

Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron

Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron spilar með Miami Heat

Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin.

Körfubolti