Tónlistarmínútur með Steinari Fjeldsted – Ný og mjúk tónlist Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 8. febrúar 2022 14:31
Dýrið ekki tilnefnt til Óskarsverðlaunanna Íslenska kvikmyndin Dýrið í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut ekki Óskarstilnefningu í flokki erlendra mynda. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2022 13:38
Frumsýnir myndband við lagið í Söngvakeppninni: „Þetta er nokkurs konar ástarbréf til Íslands“ Lífið á Vísi frumsýnir tónlistarmyndband við lag tónlistarmannsins Haffa Haff fyrir Söngvakeppnina, undankeppni Eurovision. Lagið ber nafnið Gía á íslensku og Volcano á ensku. Tónlist 8. febrúar 2022 12:00
Tilnefningar til Óskarsins hafa verið kynntar en Dýrið komst ekki áfram Í dag verða tilnefningar til Óskarsins árið 2022 kynntar í beinni útsendingu á YouTube-síðu Óskarsverðlaunanna. Í ár eru það Tracee Ellis Ross og Leslie Jordan sem afhjúpa hverjir eiga möguleika á því að vinna verðlaunin þetta árið. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2022 11:29
Telur framtíð Nágranna ekki í hættu Fyrrverandi stjórnandi hjá BBC, ITV og Channel 4 í Bretlandi hefur ekki trú á því að framtíð áströlsku sápuóperunnar Nágranna sé í hættu. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2022 11:24
Bruce Willis fær sinn eigin flokk á Razzie-verðlaununum Í gær var tilkynnt hvaða myndir eru tilnefndar til Razzie-verðlaunanna í ár. Á hátíðinni er kastljósinu beint að því versta í kvikmyndum. Verðlaunin eru afhent degi á undan Óskarnum, þar sem það besta fær alla athyglina. Bíó og sjónvarp 8. febrúar 2022 09:24
Gruggugir ormar í jaðar rokki Hljómsveitin Ormar skilgreinig sig sem jaðar-grugg rokksveit (e.grunge). Þau segja rokk merina vera á fleygiferð þessa dagana en þau hafa sett hnakkinn á og stigið aftur á bak með sínu fyrsta lagi, sem heitir einmitt „Aftur á bak“. Tónlist 7. febrúar 2022 16:30
Silfurtónar fá nýtt líf í Verbúðinni Þjóðin er límd við imbakassann alla sunnudaga og horfir á vinsælustu sjónvarpsseríu okkar Íslendinga, Verbúðina. Þættirnir eru einstaklega vel heppnaðir og er virkilega gaman að sjá hið Íslenska líf á níunda áratugnum. Höfundar þáttanna eru þau Nína Dögg Filippusdóttir Gísli Örn Garðarsson og Björn Hlynur Haraldsson en Mikael Torfason er meðhöfundur. Albumm 7. febrúar 2022 16:01
Framtíð Nágranna í mikilli hættu Óvíst er hvort að framleiðslu áströlsku sápuóperunnar vinsælu Nágranna verði haldið áfram. Sjónvarpsstöðin sem borgar brúsann fyrir framleiðslu þáttanna hefur ákveðið að skrúfa fyrir kranann. Bíó og sjónvarp 7. febrúar 2022 08:55
Íslensku húsdýrin mætt í nýja miðbæinn á Selfossi Geit, svín, kýr, kind, hæna, hundur, köttur og hestur hafa nú komið sér fyrir í nýja miðbænum á Selfossi. Þetta eru þó ekki lifandi dýr því þau eru öll upp á vegg í ramma eftir listamann, sem hefur teiknaði þau svo fallega. Innlent 6. febrúar 2022 20:16
Þetta eru lögin sem keppa í Söngvakeppninni 2022 Tíu lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2022. Fimm lög keppa á fyrra undanúrslitakvöldinu laugardaginn 26. febrúar og restin viku síðar í seinni undanúrslitum þann 5. mars. Tónlist 5. febrúar 2022 20:25
Charlie Puth er mættur á íslenska listann Söngvarinn Charlie Puth sendi frá sér lagið Light Switch 20. janúar síðastliðinn við góðar viðtökur. Lagið er grípandi og taktfast og fjallar meðal annars um angist sambandsslita. Tónlist 5. febrúar 2022 16:01
Mistökin sem urðu að einhverju geggjuðu Listakonan Saga Sigurðardóttir var viðmælandi í þriðja þætti vefseríunnar KÚNST. Menning 5. febrúar 2022 11:30
Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Lífið 5. febrúar 2022 11:15
Sýningin „Sjáðu mig!“ opnar í dag Myndlistamaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar sýninguna Sjáðu mig! í Gallery Port , Laugarvegi 32, í dag klukkan 15:00. Menning 5. febrúar 2022 09:01
Léttir að mega sýna fyrir fullum sal Uppistandshópurinn VHS hélt uppistand fyrir fullum sal gesta í Tjarnarbíói í kvöld. Þau segja samkomur fólks skipta miklu máli upp á stemninguna á uppistandssýningum. Lífið 4. febrúar 2022 23:41
Gerðu hlé vegna yfirliðs spyrils Skipta þurfti yfir í auglýsingar í miðri Gettu betur keppni kvöldsins þar sem Kristjana Arnarsdóttir spyrill féll í yfirlið. Innlent 4. febrúar 2022 21:27
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. Lífið 4. febrúar 2022 14:24
„Að fljóta inn í það óljósa“ Listakonan Dýrfinna Benita Basalan opnar sýninguna Temprun í Gallerí Þulu á morgun, laugardaginn 5. febrúar. Menning 4. febrúar 2022 11:30
Lagið FLOTT með hljómsveitinni FLOTT er komið út: „Flottari en í gær, flottust á morgun“ Stúlknasveitin FLOTT sendi frá glænýtt lag í dag en lagið ber einnig nafnið FLOTT. Tónlist 4. febrúar 2022 10:01
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. Lífið 3. febrúar 2022 15:58
ANGELIC stimplar sig harkalega inn með fyrstu útgáfu sinni Öfga Rokksveitin ANGELIC með nýtt myndband eftir Brand Patursson Albumm 3. febrúar 2022 14:30
Fyrsta sýnishornið úr Allra síðustu veiðiferðinni Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd þann 18. mars næstkomandi. Myndin er sjálfstætt framhald Síðustu veiðiferðarinnar en við frumsýnum hér fyrsta sýnishornið úr myndinni. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2022 14:00
Áramótaskaupið telst í ófyndnara lagi Könnun Maskínu leiðir í ljós að Áramótaskaup Ríkisútvarpsins að þessu sinni þótti ekki sérstaklega gott. Bíó og sjónvarp 3. febrúar 2022 13:42
FLOTT sendir frá sér nýtt lag þar sem húmor og alvara lífsins mætast Stelpusveitin FLOTT sendir frá sér glænýjan smell á morgun, föstudag, og þurftu þær ekki að leita langt eftir titli á lagið sem heitir einfaldlega FLOTT, í höfuðið á hljómsveitinni. Tónlist 3. febrúar 2022 13:31
„Þegar maður sendir frá sér eitthvað sem maður er sáttur við er stór plús þegar öðrum líkar það“ Ellen Kristjánsdóttir og John Grant sameinuðu krafta sína í laginu Veldu Stjörnu sem kom út 26. febrúar 2021 við góðar viðtökur. Tónlist 3. febrúar 2022 11:30
Tískuhúsið Dolce & Gabbana fetar í fótspor Englandsdrottningar og kveður feldinn Stærstu tískuhús heimsins hafa á undanförnum árum reynt að aðlaga sig að vistvænni samtíma og gefið út yfirlýsingar um að sniðganga notkun á feldum dýra. Tíska og hönnun 3. febrúar 2022 09:31
Ákærðir fyrir að selja Wire-leikara banvæna blöndu fíkniefna Lögreglan í New York hefur handtekið fjóra einstaklinga í tengslum við andlát leikarans Michael K. Williams. Mennirnir eru grunaðir um að hafa selt Williams banvæna blöndu fentanýls og heróíns. Erlent 2. febrúar 2022 22:02
„Við erum svo hoppandi glöð“ Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhústjóri Borgarleikhússins gat varla leynt gleði sinni í beinni útsendingu með þau tíðindi að frá og með morgundeginum verður hætt að gera kröfu um eins metra nálægðarmörk á sitjandi viðbrögðum. Innlent 2. febrúar 2022 20:15
„Við erum öll í þessu af hjartans list“ „Manni finnst eins og það sé svolítið fullorðins að vinna þessi verðlaun.“ Bíó og sjónvarp 2. febrúar 2022 20:01