

Meistaradeildin
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Leikirnir

Fábregas: Ég var staðnaður hjá Arsenal og þurfti nýja áskorun
Cesc Fábregas sagði í viðtali við Sjónvarpsstöð Barcelona-liðsins að hann sé kominn til Barcelona til þess að bæta sig sem fótboltamann. Fábregas vann titil í sínum fyrsta leik með Barca og brosti út að eyrum eftir leikinn.

Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð
Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum.

Rúrik og félagar unnu frækinn sigur á Villarreal
OB er með 1-0 forystu í rimmunni gegn spænska liðinu Villarreal í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikurinn fór fram í Danmörku í kvöld.

Bæjarar í góðum málum í Meistaradeildinni
Bayern München vann í kvöld 2-0 sigur á FC Zürich í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Bastian Schweinsteiger og Arjen Robben skoruðu mörk liðsins í kvöld.

Hlutabréf FCK í frjálsu falli í morgun vegna tapsins í gær
Sölvi Geir Ottesen og félagar í FCK Kaupmannahöfn fengu að heyra það í dönsku fjölmiðlunum í morgun eftir 1-3 tap á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen í fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar.

Nú er það endanlega ljóst: Sneijder fer ekki frá Inter
Massimo Moratti, forseti ítalska liðsins Internazionale, hefur komið fram og endanlega lokað á þann möguleika að félagið muni selja Hollendinginn Wesley Sneijder til Manchester United.

Wenger braut reglur UEFA í gær: Mátti ekki koma skilaboðum á bekkinn
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, gæti verið í vandræðum hjá UEFA þar sem að hann skipti sér af leik sinna manna á móti Udinese í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær. Wenger tók út leikbann í leiknum og var upp í stúku en Frakkinn sást senda skilaboð niður til Pat Rice á bekknum.

Ramsey: Getum unnið án Cesc
Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, segir að félagið geti vel náð árangri í vetur þó svo að Cesc Fabregas sé farinn frá félaginu til Barcelona á Spáni.

Sölvi skoraði í bæði mörkin
Sölvi Geir Ottesen skoraði eina mark sinna manna í FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir tékkneska liðinu Viktoria Plzen í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fábregas tók á sig 164 milljóna launalækkun til að komast til Barca
Cesc Fábregas dreymdi um að spila fyrir Barcelona og hann var til búinn að fórna ýmislegu til þess að komast til æskufélagsins síns. Barcelona og Arsenal náðu loks samkomulagi um helgina og Fábregas skrifaði í framhaldinu undir fimm ára samning.

Arsenal með naumt 1-0 forskot til Ítalíu
Arsenal var stálheppið með að sleppa með 1-0 sigur gegn ítalska liðinu Udinese í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Úrslitin í Meistaradeildinni
Fimm leikir fóru fram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en fylgst var með þeim öllum á Miðstöð Boltavaktar Vísis.

Gunnar vettvangsstjóri UEFA hjá Rúrik og félögum
Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, verður vettvangsstjóri UEFA (UEFA Venue Director) á leik danska liðsins OB og Villareal frá Spáni en íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason leikur einmitt með danska liðinu.

Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær.

Robin van Persie tekinn formlega við fyrirliðabandinu hjá Arsenal
Arsenal hefur nú staðfest það að það verði Hollendingurinn Robin van Persie sem taki við fyrirliðabandinu af Cesc Fabregas sem var seldur til Barcelona í gær. Þetta kemur ekki á óvart enda hefur van Persie borið fyrirliðabandið undanfarið þegar Fabregas hefur ekki notið við.

Di Natale um Arsenal-leikinn: Stærsti leikurinn í sögu Udinese
Antonio Di Natale, fyrirliði ítalska liðsins Udinese, segir að leikur liðsins á móti Arsenal í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld sé sá mikilvægasti og stærsti í sögu félagsins.

Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir
Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal.

Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona
Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona.

Real Madrid búið að finna sinn Leo en hann er bara sjö ára
Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið fyrir sigurgöngu Barcelona undanfarin tímabil en nú hafa erkifjendurnir í Real Madrid líka eignast sinn Leo frá Argentínu.

Arsenal mætir Udinese - FCK til Tékklands
Dregið var í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. Arsenal mætir ítalska liðinu Udinese en Íslendingaliðið FC Kaupmannahöfn þarf að fara til Tékklands.

Dönsku Íslendingaliðin komin í 4. umferð forkeppni Meistaradeildar
Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson voru í liði FC Kaupmannahafnar sem sló út Shamrock Rovers frá Írlandi í 3. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rúrik Gíslason og félagar í OB Óðinsvéum eru einnig komnir áfram eftir sigur á Panathinaikos.

Sölvi Geir: Menn urðu stressaðir
Sölvi Geir Ottesen var hetja FC Kaupmannahafnar í 3. umferð í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi. Sölvi skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Shamrock Rovers en reiknað var með því að Kaupmannahafnarliðið færi létt með írsku meistarana.

Áfrýjun Real Madrid á leikbanni Mourinho tekið fyrir af UEFA á morgun
Evrópska knattspyrnusambandið tekur á morgun fyrir áfrýjun Real Madrid á fimm leikja banninu sem Jose Mourinho knattspyrnustjóri Real Madrid hlaut í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Reiknað er með því að Mourinho mæti á fundinn og standi fyrir máli sínu.

Dylan: Spiluðum upp á stoltið
„Leikurinn í Noregi var mikil vonbrigði en við ákváðum að spila fyrir stoltinu í kvöld,“ sagði Dylan McAllister, markaskorari Blika, eftir sigurinn.

Jan: Menn vildu komast auðveldlega frá leiknum
„Ef ég á að vera hreinskilinn þá er ég virkilega vonsvikinn með mína menn,“ sagði Jan Jönsson, þjálfari Rosenborg, eftir leikinn.

Ólafur: Menn tóku vel til í eigin þankagangi
„Ég er stoltur af strákunum, en við settum okkur það markmið að vinna leik í Evrópukeppni á þessu ári og það tókst,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir sigurinn í kvöld.

Umfjöllun: Blikar sigruðu Rosenborg og féllu úr leik með sæmd
Breiðablik vann sinn fyrsta leik í Evrópukeppni gegn norska liðinu, Rosenborg, 2-0, í síðari leik liðina í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Rosenborg vann fyrri leikinn 5-0 og því fara Norðmennirnir áfram í þriðju umferð. Gríðarlegur munur var á leik Blika í gær og það sem fótboltaáhugamenn hafa séð frá liðinu að undanförnu og líklega einn besti leikur Breiðabliks í sumar. Dylan McAllister og Kristinn Steindórsson gerðu mörk Blika í kvöld.

Breiðablik eða Rosenborg mæta líklegast tékknesku meisturunum
Dregið var í 3. umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrir stundu. Ljóst er að sigurvegarinn í einvígi Breiðabliks og Rosenborgar mætir annaðhvort tékknesku eða armensku félagi.

Breiðablik kjöldregið í Þrándheimi
Líkurnar á því að Breiðablik komist áfram í Meistaradeildinni í knattspyrnu eru nánast engar eftir að liðið steinlá, 5-0, fyrir Rosenborg í Þrándheimi í kvöld.

Arnar Grétarsson segir AEK ekki hafa svikið samning við Blika
Arnar Grétarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá AEK Aþenu, segir það ekki rétt að gríska liðið hafi svikið samkomulag þess efnis að Elfar Freyr Helgason myndi fá að spila leikina gegn Rosenborg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þetta kom fram í hádegisfréttunum á Bylgjunni.