
Neuer: Augsburg skiptir ekki máli | Manchester United skiptir öllu máli
Þýski markvörðurinn Manuel Neuer var fljótur að hrista af sér óvænt tap Þýskalandsmeistara Bayern Munchen gegn Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Það er leikurinn á miðvikudaginn sem öllu máli skiptir.