Granatepli og fíkjur í salatið Þeir eru eflaust margir sem hafa strengt þess heit að borða meira af grænmeti og ávöxtum á nýju ári. Salöt með mat eru vel til þess fallin að fá hollustu í mataræðið, en heilinn þreytist fljótt á tómötum og gúrkum. Marentza Poulsen er hafsjór fróðleiks um hvernig má gera salötin meira spennandi fyrir bæði augu og maga. Matur 31. janúar 2008 06:00
Sunnudagsréttur Söru: Afganga-lasanja Leikkonan Sara Marti Guðmundsdóttir hefur afar gaman af eldamennsku. Hún býr oft til dýrindis afganga-lasanja á sunnudögum. Matur 6. desember 2007 07:15
Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 6. desember 2007 00:01
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30. nóvember 2007 09:00
Eldar eftir árstíðunum Elín Edda Árnadóttir eldar eftir árstíðum. Hún gefur uppskrift að steinbít krydduðum með nornaseiði. Elín Edda er leikmynda- og búningahöfundur. Hún hefur afskaplega gaman af að elda, og tekur mikið tillit til dagatalsins í sinni matargerð. Heilsuvísir 13. september 2007 00:01
Í sumarbústað með Lindu Pé Fegurðardísin Linda Pétursdóttir leyfir Völu Matt og kíkja í matarskápana sína í Mat og lífsstíl í kvöld. „Við skelltum okkur austur fyrir fjall í stórglæsilegan sumarbústað sem fjölskylda Lindu á. Heilsuvísir 16. ágúst 2007 00:01
Kertasalat Ragga Kjartans Í næsta þætti af Mat og lífsstíl heimsækir Vala Matt myndlistarhjónin Ragnar Kjartansson og Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. "Þau eru að slá í gegn út um allan heim með frumlegum listaverkum sínum og gjörningum, og það má eiginlega segja að heimsóknin til þeirra hafi verið hálfgerður gjörningur,“ sagði Vala og hló. Matur 2. ágúst 2007 08:30
Gerir sumarlegan kókosís Jón Brynjar Birgisson er menntaður mjólkurfræðingur. Hann heldur úti rjómaísvef og framleiðir dýrindis ís heima í eldhúsi. Heilsuvísir 5. júlí 2007 05:45
Möndlumjólk á morgunkornið Sólveig Eiríksdóttir eldar kynstrin öll af gómsætum grænmetisréttum fyrir Völu Matt í kvöld í þætti hennar Matur og lífsstíll. „Solla himneska, eins og maður kallar hana þar sem hún rekur fyrirtækið Himnesk hollusta, er ótrúlega hugmyndarík og sniðug þegar kemur að spennandi uppskriftum,“ segir Vala. Heilsuvísir 28. júní 2007 05:00
Fiskréttur flugmannsins Egill Ibsen Óskarsson starfar sem flugmaður en hefur mikinn áhuga á myndlist og mat og eyðir frístundum sínum í að rækta þessi áhugamál. Heilsuvísir 28. júní 2007 00:01
Undir dönskum áhrifum Jóhanna Harpa Árnadóttir lætur til sín taka í eldhúsinu auk þess að sinna áhugaverðu starfi og vera fyrsti kvenformaður Verkfræðingafélags Íslands. Matur 22. júní 2007 03:00
Humarinn okkar hefur verið aðalsmerki í 40 ár Hótel Höfn verður opnað í dag eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu er humar ofarlega á matseðlinum hjá Gísla Má Vilhjálmssyni yfirkokki og einum af eigendum hótelsins. Heilsuvísir 25. maí 2007 00:01
Áhrif frá ýmsum löndum Guðrún Kristjánsdóttir kynningarstjóri Listahátíðar hefur mjög gaman af því að elda. Þar sem Listahátíð stendur yfir er mikið að gera hjá henni og hún reynir því að hafa matreiðsluna einfalda og fljótlega þessa dagana. Heilsuvísir 18. maí 2007 06:00
Maturinn er hluti meðferðar: Grænmetispítsa Á Heilsustofnun NLFÍ er eingöngu boðið upp á hollan mat. Matur 12. maí 2007 03:30
Kennir körlum að elda Fríða Sophia Böðvarsdóttir kennir matreiðslu jafnt dag sem kvöld. Hún er heimilisfræðakennari í Víkurskóla í Grafarvogi og heldur jafnframt námskeið í Kvöldskóla Kópavogs. Heilsuvísir 10. maí 2007 00:01
Guðdómlegt góðgæti Hér er einföld og fljótleg uppskrift að súkkulaði sem er ekki bara gott heldur beinlínis hollt. Heilsuvísir 28. apríl 2007 00:01
Nornaseyði á Nýlendugötu Hrund Ósk Árnadóttir söngnemi kann uppskrift að seyði sem virkar vel gegn hálsbólgu og kvefi. Heilsuvísir 24. apríl 2007 12:31
Ekki alvöru baunir Kaffibaunir bárust frá norð-austurhluta Afríku út um allan heim. Heilsuvísir 20. apríl 2007 00:01
Kóngur fékk humaruppskrift Feðgarnir Eyjólfur Elíasson og Elías Einarsson hafa nýlega sent frá sér Matreiðslubók íslenska lýðveldisins, sem samanstendur af matseðlum sem þeir hafa borið á borð fyrir fyrirmenni landsins og tigna gesti þeirra. Matur 8. desember 2006 12:00
Matreiðslubók á netinu Mataráhugi Íslendinga virðist ekki fara dvínandi, ef marka má vefsíðuna matseld.is. Hún hefur verið í loftinu í um þrjá mánuði, og er þegar komin með yfir 800 notendur og 500 uppskriftir. Matur 30. nóvember 2006 13:30
Hver er besti orkudrykkurinn? Orkudrykkir eru vinsælir á Íslandi og nú má fá margar tegundir í næstu búð eða sjoppu. En hver er bestur? Við leituðum á náðir þriggja þrautþjálfaðra einstaklinga, þeirra Sigurpáls Jóhannessonar einkaþjálfara, Gunnhildar Jónasdóttur fitnessiðkanda og Sigurjóns Ragnars langhlaupara, og létum þá smakka. Matur 14. september 2006 00:15
Mikill áhugamaður um mat og eldamennsku: Mexíkóskur Enchilada kjúklingaréttur Höskuldi Eiríkssyni, lögfræðingi hjá Logos og fyrirliða fótboltaliðs Víkings, er margt til lista lagt og eitt af því er eldamennska. Hann segist þó láta kærustu sína um allt dúllerí eins og hann orðar það og sér sjálfur um grófu og karlmannlegu hlutina eins og að grilla og krydda kjötið. Matur 7. september 2006 15:00
Sjávarréttapasta Höllu Margrétar Halla Margrét studdist við ítalska uppskrift af Tagliatelle alla Vongole. Vongole er smár skelfiskur sem ekki fæst á Íslandi. Halla Margrét brá þá á það ráð að íslenska uppskriftina og bætti við eftirlætis íslensku sjávarhráefni sínu. Ómissandi er að bera réttinn fram með kældu ítölsku hvítvíni. Buon appetito! Matur 21. ágúst 2006 22:01
Matarspjallið:: Tandoori-lamb Jónínu Bjartmarz Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og frambjóðandi til varaformanns Framsóknarflokksins eldaði fyrir okkur í Íslandi í dag gómsætt Tandoori-lamb. Hér kemur uppskriftin. Matur 11. ágúst 2006 11:32
Lúxushamborgari með sætum kartöflum Brynja Baldursdóttir deildarstjóri hjá Símanum er þekkt fyrir góða takta í eldhúsinu meðal vina og vandamanna. Hér gefur hún uppskrift þar sem einfaldleikinn er í fyrirrúmi. Matur 13. júlí 2006 13:00
Hollenskt rauðbeðusalat er magnað meðlæti Matarvenjur Rannveigar Gissurardóttur skarthönnuðar eru nokkuð hollenskar sem skýrist af því að á námsárum bjó hún fimm ár í Amsterdam og saug þar í sig ýmsa visku heimamanna. Matur 4. maí 2006 07:45
Grænmetisréttur Þórhildar Þórhildur Jónsdóttir er yfirkokkur á Fjalakettinum og ein af fáum konum í þeirri stöðu hérlendis. Fjalakötturinn býður þessa dagana up á franskan matseðill og það er Þórhildur sem útbýr hann af mikilli snilld. Hún valdi sérstakan grænmetisrétt til að deila með lesendum blaðsins. Matur 30. mars 2006 09:00
Ósigrandi fiskisúpa "Ég ætla að gefa lesendum uppskrift að fiskisúpunni sem aldrei klikkar," segir Snæfríður Ingadóttir, ritstjóri Flugstöðvarblaðsins og rithöfundur sem nú gefur út matreiðslubókina "Opið hús - menning og matur á Íslandi nútímans". "Ég fékk uppskriftina upphaflega frá systur minni sem fékk hana áður frá vinkonu sinni. Matur 3. nóvember 2005 10:30