Ekta amerískur kalkúnn Ellý Ármanns skrifar 1. nóvember 2011 00:01 Þessi kalkúnn klikkar ekki. Best er að elda kalkúninn við 200° fyrstu 15 mínúturnar. Síða er hitinn lækkaður í 125°og kalkúnninn bakaður í þrjá tíma. Það fer eftir stærð fuglsins hve lengi þarf að elda hann og það er nauðsynlegt að nota kjarnhitamæli. Honum er stungið í þykkasta hluta fuglsins án þess að koma við bein, og þegar mælirinn sýnir 78° er kalkúnninn tilbúinn. Það getur verið gott að setja viskastykki bleytt í smjöri yfir fuglinn og ausa reglulega yfir það á 30 mínútna fresti. Viskastykkið er síðan fjarlægt síðustu fimmtán mínúturnar og hitinn hækkaður í 180° til að fá fallegan gljáa. Best er að leyfa kalkúninum að standa í fimmtán mínútur áður en hann er skorinn. Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Baksýnisspegillinn Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Nótur fyrir píanó Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Mömmukökur bestar Jólin Trúum á allt sem gott er Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól
Best er að elda kalkúninn við 200° fyrstu 15 mínúturnar. Síða er hitinn lækkaður í 125°og kalkúnninn bakaður í þrjá tíma. Það fer eftir stærð fuglsins hve lengi þarf að elda hann og það er nauðsynlegt að nota kjarnhitamæli. Honum er stungið í þykkasta hluta fuglsins án þess að koma við bein, og þegar mælirinn sýnir 78° er kalkúnninn tilbúinn. Það getur verið gott að setja viskastykki bleytt í smjöri yfir fuglinn og ausa reglulega yfir það á 30 mínútna fresti. Viskastykkið er síðan fjarlægt síðustu fimmtán mínúturnar og hitinn hækkaður í 180° til að fá fallegan gljáa. Best er að leyfa kalkúninum að standa í fimmtán mínútur áður en hann er skorinn.
Jólamatur Kalkúnn Uppskriftir Mest lesið Baksýnisspegillinn Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Nótur fyrir píanó Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk Jól Með djúpa ástríðu fyrir jólaþorpum Jól Mömmukökur bestar Jólin Trúum á allt sem gott er Jól Hvernig gerir þú Könglaseríu? Jól