Brauðréttur með pepperoni og mexíkóosti Einstaklega bragðgóður og einfaldur brauðréttur sem á svo sannarlega vel við þegar vinahópurinn hittist. Matur 12. október 2015 11:41
Haustleg gúllassúpa Það er fátt betra en matarmikil og bragðgóð súpa á köldum vetrardögum sem yljar manni að innan. Gott nautakjöt, beikon og grænmeti er uppistaðan í þessari súpu sem þið ættuð að prófa. Matur 12. október 2015 11:07
Sjúklega gott súkkulaði fondú Það þarf ekki að vera flókið að útbúa veitingar fyrir vinahópinn og algjör óþarfi að stressa sig korter fyrir boðið. Hér er skotheld uppskrift að ljúffengu súkkulaði fondú sem slær alltaf í gegn og tekur enga stund að búa til. Matur 12. október 2015 10:53
Ljúffengur platti sem gleður bæði auga og bragðlaukana Forréttur eða smárréttur sem tilvalið er að bera fram þegar þið fáið gesti í mat, einfalt og fljótlegt að setja saman. Sitt lítið af hvoru, eitthvað fyrir alla. Matur 9. október 2015 09:23
Ljúffeng ísterta með Daim súkkulaði Daim ísterta er hinn fullkomni eftirréttur, stökkur marengsbotn með ísfyllingu og smátt söxuðu Daim súkkulaði. Sannkölluð veisla fyrir sælkera og súkkulaðiaðdáendur. Matur 2. október 2015 12:20
Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni. Matur 1. október 2015 23:39
Ekta French Toast með jarðarberjum Um helgar nýt ég þess að elda góðan morgunverð og þá er í lagi að gera vel við sig. Þessi uppskrift að eggjabrauði með jarðarberjum og sírópi er einstaklega ljúffeng og ættuð þið að prófa þennan einfalda morgunverð strax um helgina. Matur 1. október 2015 22:55
Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. Matur 29. september 2015 16:17
Ómótstæðilegir amerískir réttir Eva Laufey er mjög hrifin af amerískri matargerð og var sú matargerð innblástur í síðasta þætti af Matargleði Evu. Matur 25. september 2015 12:00
Stökkir kjúklingabitar í Kornflexmulningi Eitt af því besta sem ég fæ eru stökkir kjúklingabitar með góðri sósu. Það er fátt sem jafnast á við safaríka, stökka og bragðmikla kjúklingabita sem færa manni gleði við hvern bita. Matur 24. september 2015 22:59
Ofnbakað mac & cheese með beikoni Í síðasta þætti lagði ég áherslu á rétti sem koma frá Bandaríkjunum og makkarónur með osti er einn þekktasti réttur Bandaríkjamanna og það er ekki að ástæðulausu. Pasta með beikoni, kryddjurtum, osti, meiri osti og rjóma. Matur 24. september 2015 22:38
Tryllingslega gott karamellupæ Í síðasta þætti af Matargleði skellti ég í þetta ofureinfalda og bragðgóða karamellupæ með þeyttum rjóma og súkkulaði. Matur 24. september 2015 22:24
Stjörnukokkur millilendir í Reykjavík "Þetta er einstakt tækifæri fyrir Kolabrautina og við munum svo sannarlega nýta þá tækni sem William býr yfir,” segir Leifur Kolbeinsson. Matur 24. september 2015 11:09
Klassískir og góðir réttir: Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á klassíska rétti sem flestir kannast við. Létt og gott salat með basilíkupestói og spaghetti bolognese með einföldu hvítlauksbrauði. Matur 21. september 2015 15:00
Besta eplakakan Ég er sólgin í eplakökur og mér finnst þessi gamla og góða sú allra besta. Stökk að utan og mjúk að innan borin fram með þeyttum rjóma. Matur 18. september 2015 10:41
Spaghetti Bolognese Í síðasta þætti lagði ég áherslu á klassíska rétti og Spaghetti Bolognese er svo sannarlega einn af þeim. Bragðmikill hakkréttur með tómötum, ferskum kryddjurtum og að sjálfsögðu góðu pasta. Matur 18. september 2015 10:13
Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott. Matur 18. september 2015 09:55
Rifsberja og rauðlauks mauk Nú svigna runnar undan þunga rifsberja og því er tími til að tína og sulta, en ekki eins og þú gerir vanalega. Matur 15. september 2015 15:00
Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. Matur 11. september 2015 15:00
Fiski Tacos að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleði fékk Eva innblástur að réttunum frá Mexíkó en þar er matargerðin bæði litrík og bragðmikil. Þessar fiski tacos eru algjörlega ómótstæðilegar með mangósalsa og ljúffengri sósu sem bragð er af. Matur 10. september 2015 23:39
Æðislegt grænmetislasagna að hætti Evu Laufeyjar Ný þáttaröð með Evu Laufeyju fór í loftið á fimmtudaginn síðastliðin á Stöð 2. Hún kann svo sannarlega sitt fag en hér að neðan kennir hún fólki að ótrúlega girnilegt grænmetislasagna. Matur 10. september 2015 19:00
Einföld leið til að gera beikonfyllta ostabollu Það elska flest allir beikon og Það elska flest allir beikon og það sama má segja um cheddar-ost.það sama má segja um cheddar-ost. Matur 8. september 2015 12:15
Chia grautur og kjúklingasalat Í öðrum þætti af Matargleði lagði Eva áherslu á einfalda og fljótlega rétti án þess að það kæmi niður á gæðum matarins. Matur 7. september 2015 15:00
Ítölsk eggjakaka með klettasalati og nýrifnum Parmesan Um helgar þegar við höfum meiri tíma þá er upplagt að skella í eina ljúffenga eggjaköku með blaðlauk, kartöflum og grilluðum paprikum. Fyrirhafnarlítill og einstaklega bragðgóður morgunverður. Matur 5. september 2015 14:06
Morgunmatur í krukku Í síðasta þætti mínum útbjó ég nokkrar útgáfur af hollum og einföldum morgunmat, þessi Chia grautur er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. Það tekur enga stund að skella í einn svona graut og hann er svakalega hollur en Chia fræin eru mjög nærringarrík og flokkast sem ofurfæða. Matur 5. september 2015 14:00
Himnesk Nutella ostakaka Ostakökur eru mjög einfaldar og þegar rjómaostur og Nutella koma saman er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Matur 5. september 2015 13:28
Hollur og bragðgóður Chia grautur með ferskum berjum Í síðasta þætti af Matargleði lagði ég áherslu á einfalda og fljótlega rétti. Ég útbjó meðal annars þennan ljúffenga morgungraut sem tekur enga stund að búa til og er stútfullur af hollustu. Matur 4. september 2015 13:00
Brakandi ferskt Sesar salat með hvítlauksdressingu Sesar salat er vinsælt víða um heim og það er ekki að ástæðulausu. Þetta salat er afar ljúffengt og sameinar það sem mörgum þykir afar gott, beikon, kjúkling, parmesan og góða dressingu... Matur 4. september 2015 10:09
Brokkólí- og avókadósalat með eggjahræru Ásthildur Björnsdóttir heldur úti vefsíðunni Matur milli mála þar sem hún deilir uppskriftum að alls konar réttum, bæði sætum og saðsömum. Hér gefur hún uppskrift að rétti sem væri kjörin á vikulega matseðilinn, sprengfullur af hollustu. Matur 31. ágúst 2015 15:00