Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. Lífið 16. febrúar 2017 16:40
Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Lífið 6. febrúar 2017 13:31
Súrkál í öll mál Dagný Hermannsdóttir er forfallinn súrkálsfíkill og þurfti aukaísskáp í eldhúsið til að rúma allar krukkurnar. Hún segir súrkál alls ekki bara súrkál og er farin að kenna súrkálsgerð hjá Garðyrkjufélagi Íslands. Matur 6. febrúar 2017 10:00
Segir sögur úr sveitinni Árni Ólafur Jónsson hefur unnið hug og hjörtu fólks í þáttunum Hið blómlega bú. Fjórða þáttaröðin hefst um miðjan febrúar en þar koma m.a. við sögu skapstygg kýr, álar og fullt af skemmtilegu, atorkumiklu fólki. Lífið 3. febrúar 2017 13:00
Eva Laufey töfraði fram hollt og gott fiski takkó Eva Laufey töfraði fram fiski takkó með mangósalsa í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld Matur 2. febrúar 2017 21:17
Fólk vill ekki lengur svikinn héra Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson, annar eigandi fyrirtækja- og veisluþjónustunnar Matarkompanís, segir fyrirtæki sitt vera frábrugðið öðrum fyrirtækjum í þessum geira þar sem Matarkompaní bíður upp á töluvert ferskari og nútímalegri mat en gengur og gerist. Matur 23. janúar 2017 13:00
Marengskökur að hætti Evu Laufeyjar: Uppskrift Sáraeinföld uppskrift að marengskökum með ljúffengu rjómakremi og bræddu Toblerone Matur 23. desember 2016 19:01
Pistasíuísinn er algerlega ómissandi Berglind Ólafsdóttir, konan á bak við matarbloggið Krydd & krásir, er alltaf með gómsætan pistasíuís í eftirrétt á aðfangadag. Ísinn er ómissandi partur af jólunum á hennar heimili en uppskriftin góða kemur úr gömlu blaði. Matur 22. desember 2016 09:45
Avocado- og súkkulaðismákökur Hildur Rut Ingimarsdóttir, höfundur matreiðslubókarinnar Avocado, hefur brennandi áhuga á hollri og einfaldri matargerð. Matur 19. desember 2016 20:00
Nýjung í kaffimenningu Íslendinga: Bjóða frítt hágæðakaffi í desember Í áranna rás hefur kaffi verið talið munaðarvara hér á landi. Lengi vel hefur úrval af kaffi verið takmarkað við afar fáar vörutegundir og fábreytni í vöruúrvali hefur verið ríkjandi. Matur 16. desember 2016 17:00
Eva Laufey kveikti í pönnunni og Gummi Ben skar sig illa Ísskápastríð er nýr og skemmtilegur matreiðsluþáttur í umsjón Evu Laufeyjar og Gumma Ben sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra. Matur 16. desember 2016 12:30
Sýnir sjónvarpsbakara Skagann og skyrkökur í þætti Food Network Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir verður tekin fyrir í þætti Paul Hollywood á Food Network. Hún ætlar að baka handa honum skyrkökur og sýna honum Akranes. Food Network fékk áhuga á Evu eftir að hafa lesið nýjustu bókina hennar Kökugleði Evu. Matur 14. desember 2016 11:00
Ris a l'amande með stífþeyttum eggjahvítum Fjölskylda Heklu Arnardóttur fær ekki nóg af hinu árlega Ris à l'amande en það er borðað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum. Uppskriftin er frá ömmu Heklu og er óvenjuleg en í henni eru eggjarauður og stífþeyttar eggjahvítur. Jól 12. desember 2016 15:00
Með brúnkurnar á heilanum Gómsæt uppskrift að hrábrúnkum frá Ellu Mills. Þær eru svo gómsætar að hún borðar þær stundum áður en þær eru fullkláraðar. Ekki skemmir fyrir að brúnkurnar er auðvelt að gera. Nýlega kom út bók með uppskriftum Ellu á íslensku. Matur 9. desember 2016 13:30
Halda í hefðina með öðrum hráefnum Eva Þórdís Ebenezersdóttir þjóðfræðingur hefur sett saman uppskrift að laufabrauði, án glútens, mjólkur og smjörs. Hún segir vel hægt að halda í rótgrónar hefðir sem snerta hjartastreng þó notuð séu önnur hráefni og kennir ásamt Guðrúnu Bergmann námskeið í hreinni matargerð á jólum. Jól 9. desember 2016 11:00
Jólaeftirréttur: Sindri eins og viðvaningur í eldhúsinu og Eva Laufey þurfti að hafa sig alla við Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu. Matur 8. desember 2016 12:30
Eggjalaus jólabakstur er leikur einn Egg hafa verið mikið í umræðunni og margt fólk íhugar nú að hætta neyslu eggja eftir aukið tal um aðbúnað hænsna í eggjabúum landsins. En hvernig kemst maður í gegnum jólabaksturinn án eggja? Vala Árnadóttir segir það vera ekkert mál. Jól 6. desember 2016 12:30
Sjö sorta jól Berglind Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Leikfélags Reykjavíkur, nýtur aðventunnar í botn. Jólastress þekkist ekki í hennar bókum en fjölskyldan sækir saman jólatónleika í miðbænum, skreytir og bakar. Jól 6. desember 2016 10:00
Smákökurnar slógu í gegn Gamaldags smákökur voru vinsælar meðal eldra fólks úr Vinaminni á Selfossi þegar nemendur Sunnulækjarskóla buðu því í kaffi og kökur á dögunum. Jól 5. desember 2016 10:30
Sýrðar rauðrófur, eplasalat og rauðkál með jólabjór Meðlætið með jólasteikinni skiptir flesta landsmenn miklu máli og þar er Haukur Már Hauksson engin undantekning. Jól 2. desember 2016 11:15
Dönsk jólagæs vék fyrir sænskri skinku Sigríður Hagalín Björnsdóttir fréttamaður gaf út sína fyrstu skáldsögu á dögunum, Eyland. Sigríður er jólabarn en sennilega þurfa jólakortin og laufabrauðið að mæta afgangi þessi jól vegna þátttöku hennar í jólabókaflóðinu. Jól 2. desember 2016 10:00
Þrír mætir konfektmolar Konfektgerð fyrir jólin verður æ algengari og margir taka slíkt dúllerí fram yfir smákökubakstur. Fjórir súkkulaðispekúlantar gefa hér þrjár uppskriftir að ljúffengum molum sem gaman er að föndra fyrir fjölskyldu og vini á aðventunni. Jól 1. desember 2016 12:00
Deila með sér hollustunni Jólastemningin er ekki bara á heimilum. Hún teygir sig inn á vinnustaði þar sem starfsfólk skreytir og kemur með góðgæti að heiman. Á skrifstofu iglo+indi starfa sjö konur sem allar eru hrifnar af hollu sætmeti og kæta gjarnan vinnufélagana fyrir jólin með bakkelsi að heiman. Jól 30. nóvember 2016 15:00
Lebkuchen-kaka með brenndu sykurkremi: Klassík með snúningi Sara Hochuli er kökulistakona sem rekur japanskt te- og kökuhús úti á Granda. Hún gefur hér uppskrift að útfærslu af klassískum svissneskum piparkökum. Jól 29. nóvember 2016 14:00
Laxamús á jóladag Halldóra Steindórsdóttir er með fastmótaðar jólahefðir. Hún gerir listileg piparkökuhús með barnabörnunum, sker út laufabrauð með allri fjölskyldunni og bakar að minnsta kosti sex sortir. Uppskrift að laxamús hefur fylgt henni lengi. Jól 29. nóvember 2016 10:00
Hindberjaterta með rauðum súkkulaðihjúp Eva Rún Michelsen elskar jólahátíðina og það sem henni fylgir en hún kemst yfirleitt ekki almennilega í jólastemninguna fyrr en í desember. Hindberjatertan hennar er sniðugur eftirréttur um hátíðarnar þar sem hún er ekki of þung í maga. Jól 28. nóvember 2016 10:00
Borða með góðri samvisku Krummi Björgvinsson og kærastan hans, Linnea Hellström, eru vegan. Linnea hefur að sögn Krumma verið fánaberi lífsstílsins í áraraðir. Sjálfur byrjaði hann að fikra sig áfram á vegan-brautinni fyrir tveimur árum. Jól 26. nóvember 2016 10:00
Föstudagsréttur Evu Laufeyjar: Pulled pork pizza með Doritos Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er heldur betur fær í eldhúsinu og kann hún að útbúa hina fullkomnu föstudagspizzu. Matur 25. nóvember 2016 16:30