Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. janúar 2019 10:23 Fatima Ali við keppni í Top Chef. Getty/Paul Trantow Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína. Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Ali var 29 ára. Ali er fædd í Pakistan en flutti átján ára til Bandaríkjanna til að læra matreiðslu í New York. Hún var fyrst greind með krabbamein, illkynja æxli í beinum, árið 2017. Ali greindi reglulega frá glímu sinni við krabbamenið í færslum á Instagram og ræddi hana jafnframt í spjallþætti Ellen DeGeneres í nóvember síðastliðnum. View this post on InstagramI know it’s been ages since I posted and most may have figured out why. I’m sick and unfortunately I’m getting sicker. Right now all I need are prayers; prayers that are simple. I hope, because a wish is putting on too much responsibility on the other, that you will somehow find forgiveness in your big heart for whenever I must have hurt you. I thank you a million times over for when you have given me joy. I’ll try to keep everyone updated the best that I possibly can. A post shared by Fatima Ali (@cheffati) on Jan 10, 2019 at 6:58pm PST Þá er Ali þekktust fyrir að vera keppandi í fimmtándu þáttaröð raunveruleikaþáttanna Top Chef sem sýndir eru á bandarísku sjónvarpsstöðinni Bravo. Talsmaður stöðvarinnar staðfesti fregnir af andláti Ali í yfirlýsingu og kom á framfæri samúðarkveðjum til fjölskyldu hennar. Ali var afar vinsæll keppandi í þáttunum og hlaut áhorfendaverðlaun, þ.e. var valin svokallað „fan favourite“, fyrir þátttöku sína.
Andlát Bandaríkin Bíó og sjónvarp Matur Pakistan Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira