Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Sannkölluð áramótabomba

Kökuskreytingar og bakstur eru aðal­áhugamál Berglindar Hreiðarsdóttur. Hún gefur uppskrift að margra laga veislutertu sem á sérstaklega vel heima á veisluborðinu um áramótin.

Jól
Fréttamynd

Átta pítsur á dag í fjóra daga

"Áhuginn kviknaði fyrir mörgum árum þegar maður fór að smakka alvöru súrdeigsbrauð. Síðan kynntumst við þessum Napólípítsum erlendis og eftir það gátum við ekki hætt að hugsa um þær,“ segir Haukur Már Gestsson.

Lífið
Fréttamynd

Hátíð matgæðinga í Hörpu

Matarmarkaður íslands fer fram um helgina í Hörpu. Yfir fjörutíu matvælaframleiðendur taka þátt. Á markaðnum komast neytendur í sérstakar vörur sem ekki er hægt að nálgast annarsstaðar og geta talað beint við framleiðandann. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir standa að markaðnum.

Lífið kynningar