Lögreglumál

Lögreglumál

Fréttir af verkefnum lögreglunnar á Íslandi.

Fréttamynd

Bjórkútur sprakk með hvelli við Hlemm

Eldur kom upp í endurvinnslugámi við Hlemm á tólfta tímanum í morgun. Farþegi í Strætó við Hlemm heyrði afar háan hvell og í framhaldinu sá hún þrjá lögreglumenn stökkva út af lögreglustöðinni við Hverfisgötu til að athuga hvað hefði gerst.

Innlent