Fjórum veitingastöðum veitt tiltal vegna sóttvarna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 06:12 Vísir/Vilhelm Lögregla heimsótti á annan tug veitingahúsa í gærkvöldi í eftirliti með sóttvörnum vegna Covid-19 og voru flestir með allt til fyrirmyndar. Veitingamenn fjögurra staða fengu tiltal þar sem bent var á hvað mætti gera betur. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Tilkynnt var um þjófnað í verslunum í hverfum 108 og 101 í nótt. Tveir menn eru í haldi lögreglu vegna innbrotsins í miðborginni en þeir náðust í annarlegu ástandi og með skartgripi sem þeir höfðu haft með sér á brott. Þá var tilkynnt um eignaspjöll í báðum hverfum. Í miðbænum var rúða brotin í veitingahúsi en í 108 var einstaklingur fluttur á bráðadeild eftir að hafa skorið sig á höndum við að brjóta rúðu í fyrirtæki. Ofurölvi maður handtekinn í miðborginni þar sem hann var með hávaða og ónæði. Var hann vistaður í fangageymslum sökum ástands. Og ofurölvi kona var handtekin vegna ónæðis í hverfi 105 en hún var vistuð í fangageymslum þar sem hún átti ekki í önnur hús að venda. Tveir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gær grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Þá voru afskipti höfð af manni á heimili hans vegna framleiðslu áfengis. Gekkst hann við brotinu og sýndi lögreglu tækin og framleiðsluna. Búnaður og ætlað áfengi haldlagt. Tilkynnt var um eignaspjöll í fjölbýlishúsi í hverfi 109 en búið var að brjóta upp alla póstkassana í anddyri hússins. Einnig var tilkynnt um innbrot í hverfi 113, þar sem brotist var inn í bílageymslur, bifreið skemmd og hlutum stolið. Málið er í rannsókn.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Samkomubann á Íslandi Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent