
Ísland ekki með í FIFA 17
Því miður.
Leikjavísir skoðar helstu leikina, nýjustu stiklurnar og almennt fjör.
Því miður.
Ný stikla fyrir Call of Duty: Infinite Warfare var birt í gær.
20,7 prósent Íslendinga hafa spilað snjallsímaleikinn ofurvinsæla Pokémon Go á einhverjum tímapunkti.
Uppfærslan þykir nokkuð stór og eru fjölmargar breytingar gerðar á viðmóti leikjatölvunnar með henni.
Þynnri útgáfa kemur út í þessum mánuði og uppfærð útgáfa í nóvember.
Deus Ex: Mankind Divided er hinn fínasti framhaldsleikur.
Í nýjum aukapakka fjölspilunarleiksins er enginn skortur á efni. Það er reyndar svo mikið að erfitt er að ráðstafa spilunartíma sínum.
Notendur sem spila ókeypis munu þó ekki hafa aðgang að öllum notkunarmöguleikum.
No Man's Sky lítur vel út en er einhæfur.
Tíu verkefni verða kynnt fyrir fjárfestum með viðhöfn í Hvalasafninu á morgun. Þau voru valin til þátttöku í viðskiptahraðli Arion banka, Startup Reykjavík, sem fer fram í fimmta skipti nú í sumar.
Nýjasti Legoleikurinn gerist í söguheimi Star Wars og fjallar að mestu um söguþráð myndarinnar The Force Awakens.
Í Anarcute þurfa spilarar að safna saman hópi dýra og beita skynsemi til þess að frelsa fjórar borgir úr haldi stjórnvalda.
Eigendur kjarnorkuversins í Fukushima vilja að framleiðendur leiksins fjarlægi Pokémon karla af svæðinu í kringum kjarnorkuverið.
ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær.
Herbragðið virðist virka og er hræódýrt.
Sakaður um að hafa leynt greiðslum frá Warner Bros fyrir umfjöllun um Shadow of Mordor.
Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember.
Kristen Tuff Scott er ekki mikill aðdáandi Pokémon Go leiksins eins og hún segir frá á YouTube rás sinni.
Notendur voru vissir um að svo væri þar sem leikurinn virtist hafa algeran aðgang að Google reikningum notenda.
Flestir ættu að kannast við Pokémon en fyrirbærið náði miklum vinsældum eftir 1995.
Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon.
Mirror's Edge Catalyst virðist mjög efnilegur við fyrstu sýn.
Hlutabréf í Nintendo hækkuðu um 24,5 prósent í viðskiptum í dag.
Í yfirlýsingu frá lögreglunni í sýslunni segir að útlit sé fyrir að maðurinn hafi látist af slysförum.
Í hinum glænýja leik, Pokémon Go, er lögreglustöð í Ástralíu merkt sem Poké Stop. Margir spilarar hafa gert sér ferð á stöðina í leit að varningi.
Warhammer heimurinn er kjörinn fyrir herkænskuleiki eins og Total War.
Í grunninn er Homefront: The Revolution fínasti skotleikur en sagan er einsleit og slöpp.
Bræðurnir í GameTíví fengu Kjartan Atla Kjartansson úr Brennslunni á FM til að spá fyrir um leik Íslands og Portúgal.
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi öttu kappi við rapparana í hættulegu golfi.
José Mourinho mætir til leiks og Ferðalagið kynnt til sögunnar.