Red Dead Redemption 2 opinberaður Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2016 15:05 Leikjafyrirtækið Rockstar hefur nú opinberað fyrstu tikluna fyrir kúrekaleikinn Red Dead Redemption 2. Leikurinn verður gefinn út á PS4 og Xbox One næsta haust. Stiklan varpar ekki miklu ljósi á söguþráð leiksins heldur frekar umhverfi hans og útlit. Þá má sjá sjö menn á hestum undir lok stiklunnar. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic. Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið
Leikjafyrirtækið Rockstar hefur nú opinberað fyrstu tikluna fyrir kúrekaleikinn Red Dead Redemption 2. Leikurinn verður gefinn út á PS4 og Xbox One næsta haust. Stiklan varpar ekki miklu ljósi á söguþráð leiksins heldur frekar umhverfi hans og útlit. Þá má sjá sjö menn á hestum undir lok stiklunnar. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.
Leikjavísir Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið