Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttamynd

Polestar 4 kominn í Polestar Reykja­vík – umhverfisvænasti bíll Polestar

Nú er Polestar 4 kominn í Polestar Reykjavík. Haldin var sérstök forsýning fyrir Polestar eigendur og áhugafólk um leið og færi gafst enda búið að bíða hans með talsverðri eftirvæntingu. Stutt er síðan Polestar sendi frá sér fréttatilkynningu um að Polestar 4 væri umhverfisvænasti bíll þeirra til þessa, með lægra kolefnisspor en Polestar 2, þegar sá bíll kom fyrst á markað.

Samstarf
Fréttamynd

Bill Barton kemur í Augað í Kringlunni

Hópur snillinga frá gleraugnamerkinu Barton Perreira mætir í gleraugnaverslunina Augað í Kringlunni á morgun, þriðjudaginn 14. maí, og sýnir það nýjasta úr 2024 línunni. Með í för er Bill Barton, stofnandi gleraugnamerkisins, sem mun svara spurningum gesta og gefa góð ráð.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ein­stakt tæki­færi til að sjá einn merkasta sport­bíl sögunna - Porsche 911 Dakar

Bílabúð Benna slær upp glæsilegri bílasýningu á morgun laugardag þar sem Porsche 911 Dakar sportbíllinn verður sýndur. Sögu hans má rekja til ársins 1984 þegar Porsche tók þátt í Dakar rallýinu með sér breyttum 911 bíl. Porsche sigraði keppnina og er 911 Dakar fyrsti sportbíllinn sem gerir það. Í kjölfarið hófst framleiðsla á bílnum í takmörkuðu upplagi.

Samstarf
Fréttamynd

Hver verður Iðnaðar­maður ársins 2024 - kosning

X977 og Sindri leita nú að Iðnaðarmanni ársins 2024. Fjöldi ábendinga um flinka iðnaðarmenn bárust dómnefndinni sem hefur legið undir feldi síðustu daga. Sjö einstaklingar þóttu skara fram úr og nú gefst lesendum kostur á að kjósa á milli þeirra.

Samstarf
Fréttamynd

Kolefnasporlausir bílar fyrir 2030? Polestar er með plan

Rafbílar eru umhverfisvænni kostur og sá samgöngumáti sem framtíðin snýst um. Rafbílar skilja þó eftir sig kolefnisspor við framleiðslu en er yfir höfuð hægt að fara fram á að bíll sé algjörlega sporlaus kolefnislega séð? Sænski bílaframleiðandinn Polestar segir „já, og við ætlum að græja það!“

Samstarf
Fréttamynd

Nýi Draumurinn slær í gegn

Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dá­leiðslu­dagurinn 11. maí

Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ný vörulína lagar litabletti í húð

Bright Reveal er splunkuný húðvörulína frá L´Oréal Paris sem er að slá í gegn. Vörurnar innihalda einstakt virkt efni sem Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri L´Oréal Paris á Íslandi segir leikbreyti þegar kemur að lagfæringum á húð og endurnýjun.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bíllinn leggur meðan ég fæ mér drykk - smart #3 reynslu­akstur

„Vá, hvað hann er flottur,“ hugsaði ég strax. Straumlínulagaður og glansandi, hvít leðursæti, hárauð öryggisbelti, ég varð næstum því feimin, eins og ég hefði mætt í partý þar sem allir væru miklu yngri en ég. Meira að segja grafíkin á skjánum í mælaborðinu var „ung og hress“. smart #3, flunkunýi lúxusrafbíllinn úr smiðju Mercedes-Benz er sannarlega sportleg týpa. Hann er kominn til landsins og ég fékk að prófa.

Samstarf
Fréttamynd

Ein­blína á trausta á­vöxtun til langs tíma

Síðar á árinu fagnar SL lífeyrissjóður 50 ára starfsafmæli sínu. Stjórn, framkvæmdastjóri og starfsfólk er mjög stolt af farsælli sögu sjóðsins enda hefur hann lengi haft sérstöðu meðal íslenskra lífeyrissjóða.

Samstarf
Fréttamynd

Taktu þátt í spennandi vorleik á Vísi

Taktu þátt í spennandi vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast í vorverkin og í garðinn í sumar. Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman svakalega flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut en við drögum úr pottinum þann 3. maí.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Toyota sýnir úr­vals fyrir­tækja­bíla á Verk og vit

Toyota á Íslandi hefur þjónustað íslenskt atvinnulíf í marga áratugi með góðum árangri. Á stórsýningin Verk og vit sem haldin verður í Laugardag 18.-21. apríl mun fyrirtækið sýna nokkra úrvals bifreiðar sem henta ólíkum fyrirtækjarekstri.

Samstarf