

Körfubolti
Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Umfjöllun og viðtal: Njarðvík - Grindavík 68-67 | Rosaleg dramatík í Suðurnesjaslagnum
Njarðvík vann eins stigs sigur á Grindavík í Subway-deild kvenna. Selena Lott tryggði Njarðvík sigurinn með vítaskotum á lokasekúndunni eftir ótrúlega endurkomu Grindavíkur.

Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift
Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar.

„Eins og að sjá Jordan í kvennærfatnaði“
Þekktir íþróttakarlar hafa kosið það að tjá sig á sérstakan hátt og kannski til að storka stöðnuðum hugmyndum um karlmennsku.

Valur og Þór unnu örugga útisigra
Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 64-90 | Fjórði sigur Hauka í röð
Haukar völtuðu yfir Stjörnuna og unnu sannfærandi 26 stiga sigur 64-90. Þetta var fjórði sigur Hauka í röð á meðan þetta var sjötta tap Stjörnunnar í röð í öllum keppnum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

„Við hittum eins og við eigum að vera að hitta“
Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar ánægður með stórsigur gegn Stjörnunni 64-90.

Hluti af stjörnuhelgi NBA á LED-skjá gólfi
Stjörnuhelgi NBA deildarinnar í körfubolta mun fara fram á óvenjulegu undirlagi í ár því hluti af keppnum helgarinnar fer fram á nýtísku glergólfi.

„Hann þarf bara að þora að vera Tóti“
Þórir Þorbjarnarson var settur á bekkinn hjá Tindastól í síðasta leik en hann kom sterkur inn í seinni hálfleiknum og bjargaði öðrum fremur leiknum á móti Breiðabliki.

HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta samband
Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna.

Lögmál leiksins: Kallið mig rómantíker af gamla skólanum en ég vil fá smá vörn
„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins í gær, mánudag. Þar var farið yfir ótrúlegt stigaskor leikmanna í NBA-deildinni undanfarið. Einnig var farið yfir hversu góðir New York Knicks eru þessa dagana, hvort 65 leikir sé of mikið og hvort Boston Celtics séu á niðurleið.

Sá verðmætasti þurfti að fara undir hnífinn
Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers og verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðustu leiktíð, verður frá keppni í dágóða stund eftir að fara undir hnífinn vegna meiðsla á hné.

Íslendingar vöktu athygli í Boston og afneituðu LeBron James
Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður meðal annars kíkt á innslag frá Boston þar sem tveir íslenskir körfuboltaáhugamenn vöktu mikla athygli.

„Áhyggjuefni fyrir Njarðvík“
Njarðvíkingar eru að berjast um deildarmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta en þeir litu ekki út fyrir að vera í toppbaráttulið í síðasta leik sínum.

Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum
Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag.

„Hann má reyna að ljúga að þjóðinni“
Dedrick Basile átti frábæran leik með Grindavík í stórsigri á hans gömlu félögum í Njarðvík. Basile skoraði nítján stig í fyrsta leikhlutanum og endaði leikinn með 40 stig og níu stoðsendingar.

Doc Rivers þjálfar stjörnuliðið gegn vilja sínum
NBA-deildin hefur tilkynnt um þjálfara stjörnuliða austur- og vesturstrandar en stjörnuleikurinn fer fram þann 18. febrúar næstkomandi. Doc Rivers mun þjálfa lið austurstrandarinnar og hefur sú ákvörun vakið töluverða athygli.

Martin mataði félaga sína á stoðsendingum
Martin Hermannsson átti sennilega sinn besta leik með Alba Berlín í dag eftir að hann gekk til liðs við félagið í janúar. Martin gaf níu stoðsendingar og skoraði þrettán stig, sem er það mesta sem hann hefur náð í báðum tölfræðiflokkum hingað til.

Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar
Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta.

Körfuboltakvöld: Keyshawn Woods aftur á Krókinn
Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 16.umferðina í Subway deild karla.

Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A
Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2.

Elvar Már stoðsendingahæstur í sigri PAOK
Elvar Már Friðriksson var stoðsendingahæstur í sigri PAOK í grísku deildinni í dag.

Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn
Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla.

Dedrick Basile elskar að spila gegn Njarðvík
Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir frammistöðu Dedrick Basile í leik Grindavíkur gegn Njarðvík á fimmtudagskvöldið þar sem Basile skoraði 40 stig.

Russell Westbrook kominn með 25 þúsund stig
Hinn síungi Russell Westbrook, leikmaður LA Clippers, er ekki dauður úr öllum æðum enn en hann komst í nótt í 25 þúsund stig skoruð samtals í NBA. Þá hefur hann ekki látið sitt eftir liggja í öðrum tölfræðiþáttum í gegnum tíðina.

Grindvíkingar sækja liðsstyrk til Lúxemborgar
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við hina bandarísku Kierra Anthony um að leika með liðinu út yfirstandandi tímabil í Subway-deild kvenna í körfubolta.

„Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“
Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins
Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85.

Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár
Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina.

Haukur Helgi lenti í árekstri á Reykjanesbrautinni
Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson var ekki með Álftanesi í leiknum á móti Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi og munaði mikið um fjarveru hans.

Auðsjáanlegt hversu erfið ákvörðunin var Bjarna
Ingvar Þór Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta á nýjan leik. Hann tekur við starfinu af Bjarna Magnússyni sem þurfti að láta af störfum af heilsufarslegum ástæðum.