Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

Helena heim í Hauka

Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Möguleiki Þórs lítill en felst í hröðum leik

Til að Þór Þ. eigi möguleika gegn Keflavík í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þarf liðið að eiga sinn besta leik og vonast til að Keflvíkingar spili undir pari. Þetta segir Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara Hattar.

Körfubolti