Bikarkeppnin ber aftur nafn mjólkurinnar Mjólkurbikarinn verður endurvakinn á komandi keppnistímabili í íslenska fótboltanum. Íslenski boltinn 28. mars 2019 16:49
Rotaðist í leik 2017 og getur ekki spilað í sumar: „Skrifa það með tárin í augunum“ Markvörður HK/Víkings þarf að taka sér frí frá fótbolta vegna höfuðhöggs. Íslenski boltinn 27. mars 2019 10:00
Sjáðu sautján ára strákana fagna EM-sætinu og frábærri afmælisgjöf til KSÍ Íslenska sautján ára landslið karla í knattspyrnu gaf Knattspyrnusambandi Íslands flotta afmælisgjöf í dag þegar strákarnir tryggðu sig inn í lokakeppni EM í maí. Fótbolti 26. mars 2019 13:32
22 leikir sýndir beint í fyrstu sjö umferðum PepsiMax deildar karla PepsiMax deild karla í fótbolta hefst eftir aðeins 32 daga og nú er komið á hreint hvaða leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í fyrstu sjö umferðunum. Íslenski boltinn 25. mars 2019 14:30
Agla María framlengir Landsliðskonan unga hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Íslenski boltinn 24. mars 2019 14:00
Blikar höfðu betur gegn ÍBV Breiðablik vann öruggan sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. mars 2019 17:47
Þór/KA skoraði sex mörk á hálftíma Þór/KA valtaði yfir Selfoss 6-0 er liðin mættust í Lengjubikar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Öll sex mörk leiksins komu á hálftíma kafla í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 23. mars 2019 17:04
Jón Arnór: Sjálfstraustið var ekkert mikið "Í lokin kom ég inn eftir leikhléið og ég bað aðeins til guðs að hann myndi aðstoða mig við að drulla boltanum ofan í. Mér leið ekkert sérlega vel í skotinu, þurfti aðeins að flýta mér og kannski hafði ég ekki tíma til að hugsa of mikið. Þá datt hann niður." Íslenski boltinn 22. mars 2019 22:07
Fimleikafélagið: Sjáðu hvað gerist inni í klefa hjá Hafnarfjarðarrisanum Fimleikafélagið eru þættir þar sem Pepsi-deildarliði FH er fylgt eftir. Íslenski boltinn 22. mars 2019 15:17
Sjáðu mörkin fjögur sem skutu Skagamönnum í úrslitaleikinn ÍA vann KA, 4-0, í undanúrslitum Lengjubikarsins í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22. mars 2019 13:10
Jafntefli í fyrsta leik Arnars Þórs og Eiðs Smára með U-21 árs liðið Ungmennalið Íslands og Tékklands skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik á Spáni í dag. Fótbolti 22. mars 2019 12:45
ÍA í úrslit Lengjubikarsins ÍA er komið í úrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir öruggan sigur á KA á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 21. mars 2019 19:52
Geðhjálp gagnrýnir KSÍ Landssamtökin Geðhjálp stigu fram í kvöld og settu spurningamerki við hvers virði kjörorð KSÍ væru í ljósi úrskurðar aga- og úrskurðarnefndar í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Íslenski boltinn 20. mars 2019 22:38
KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. Íslenski boltinn 20. mars 2019 18:22
Fylkir fær eistneskan sóknarmann Fylkir hefur fengið til liðs við sig eistneskan sóknarmann sem mun spila með liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 20. mars 2019 18:09
Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. Íslenski boltinn 20. mars 2019 12:58
Margrét Lára á skotskónum gegn tvöföldu meisturunum Framherjinn magnaði var á skotskónum í kvöld. Íslenski boltinn 19. mars 2019 21:53
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19. mars 2019 14:05
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. Íslenski boltinn 18. mars 2019 15:43
KA og Fjölnir gerðu jafntefli KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3. Íslenski boltinn 17. mars 2019 18:57
KR mætir FH í undanúrslitum Lengjubikarsins KR spilar til undanúrslita í Lengjubikar karla eftir öruggan sigur á Þrótti í lokaumferð riðlakeppninnar. Íslenski boltinn 17. mars 2019 17:17
Skagamenn klára riðilinn með fullt hús ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 16. mars 2019 22:05
Grindavík sótti sigur á Akureyri Grindavík vann sigur á Þór í lokaleik þessara liða í Lengjubikar karla í fótbolta þetta tímabilið. Íslenski boltinn 16. mars 2019 20:16
Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 16. mars 2019 18:08
Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 16. mars 2019 17:16
FH í undanúrslit eftir sigur á Breiðablik FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla eftir 2-1 sigur á Breiðablik í Kórnum í morgun. Fótbolti 16. mars 2019 14:30
Sævar Atli tryggði Leikni jafntefli í sex marka leik Sævar Atli Magnússon bjargaði stigi fyrir Leikni í sex marka jafntefli við Stjörnuna í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 15. mars 2019 20:25
Agla María og Bergþóra afgreiddu Stjörnuna 2-0 sigur í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 14. mars 2019 22:06
Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. Fótbolti 14. mars 2019 13:55
Stelpurnar okkar á leiðinni til Suður-Kóreu í apríl Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig fyrir komandi undankeppni EM 2020 með því fara í æfingaferð til Suður-Kóreu. Enski boltinn 14. mars 2019 12:32