

Íslenski boltinn
Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi
Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina.

Andri Ólafsson tekur við kvennaliði ÍBV
Andri Ólafsson mun þjálfa kvennalið ÍBV í Pepsi-Max deildinni á næstu leiktíð.

Hildur Antonsdóttir: Er bara ótrúlega pirruð satt að segja
Hildur Antonsdóttir var ekki sátt eftir 1-1 jafntefli Breiðabliks og Vals í Pepsi Max deild kvenna. Jafnteflið þýðir að Valur er með níu fingur á titlinum.

Pétur Pétursson: Komnar 30 sekúndur fram yfir tímann sem var gefið upp
Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var ekki sá sáttasti eftir 1-1 jafntefli Vals og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna en Blikar jöfnuðu metin á fimmtu mínútu uppbótartíma.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-1 | Valur þarf að fresta Íslandsmeistarafögnuði
Heiðdís Lillýardóttir hélt lífi í vonum Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil eftir ótrúlega dramatík í Kópavogi í kvöld.

Sjáðu mörkin úr dramatíkinni fyrir norðan
HK skoraði flautumark þegar Kópavogsliðið heimsótti KA í Pepsi-Max deildinni á Akureyri í dag.

Umfjöllun og viðtöl: KA 1-1 HK | Dramatískt jafntefli á Akureyri
HK náði inn jöfnunarmarki á sjöundu mínútu uppbótartíma á Akureyri í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-0 | Bragðdauft og markalaust
Þór/KA varð að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Stjörnunni í síðasta heimaleik þjálfarans Halldórs Jóns Sigurðssonar.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 2-0 | ÍBV vann í síðasta heimaleiknum
Það verða þjálfaraskipti hjá ÍBV eftir tímabilið en Eyjakonur unnu í dag sætan sigur á Fylki

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 4-1 HK/Víkingur | Keflavík fallið þrátt fyrir sigur
Keflavík er fallið úr Pepsí Max deild kvenna.

Selfoss tryggði sér þriðja sætið með sigri á KR
Selfosskonur munu ljúka keppni í 3.sæti Pepsi-Max deildar kvenna.

Leik ÍA og Grindavíkur frestað til morguns
Leikur ÍA og Grindavíkur hefur verið færður til morguns.

Öll Atlabörnin orðið bikarmeistarar
Davíð Örn Atlason hefur nú orðið bikarmeistari líkt og eldri systkini sín.

Úrslitaleikur á Kópavogsvelli í kvöld | Valur getur tryggt sér titilinn
Níu ára bið Vals eftir Íslandsmeistaratitli gæti lokið í kvöld.

Guðmundur Andri: Veit ekki hvað ég á að segja, ég er orðlaus
Guðmundur Andri Tryggvason fór mikinn í liði Víkings í dag og var eðlilega mjög sáttur að leikslokum.

Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal
Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu

Þjálfari Fjölnis skálaði í Pepsi Max: „Gleðjumst yfir því að takmarkinu sé náð“
Fjölnir endurheimti sæti sitt í Pepsi Max-deild karla í dag.

Sölvi Geir: Er draumi líkast og ég er eiginlega að bíða eftir að ég vakni
Fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen var hrærður í viðtali eftir 1-0 sigur Víkings á FH í úrslitum Mjókurbikarsins en er þetta í fyrsta sinn í 48 ár sem Víkingur landar bikarmeistaratitli í knattspyrnu.

Myndaveisla frá bikarsigri Víkinga
Nærri hálfrar aldar bið Víkings eftir bikarmeistaratitli lauk í kvöld.

Arnar: Breytingin á hópnum á 10 mánuðum er ótrúleg og þeir eru búnir að breyta ásýnd félagsins
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var eðlilega mjög sáttur með sigur liðsins í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu í dag en hann ætlar sér stærri hluti á komandi misserum.

Ólafur: Risastór ákvörðun sem gerir það að verkum að við áttum mjög erfitt uppdráttar að sækja þetta jöfnunarmark
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var vægast sagt ósáttur við rauða spjaldið sem Pétur Viðarsson fékk er FH tapaði 1-0 fyrir Víking í úrslitum Mjólkurbikarsins.

Urðu bikarmeistarar nákvæmlega 28 árum eftir að þeir urðu síðast Íslandsmeistarar
Fjórtándi september er stór dagur í sögu Víkings.

Umfjöllun: Víkingur - FH 1-0 | Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár
Óttar Magnús Karlsson tryggði Víkingi sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 1971.

Sjáðu markið sem tryggði Víkingum bikarinn og rauða spjaldið sem Pétur fékk
Víkingar urðu í kvöld bikarmeistarar í fyrsta sinn síðan 1971.

Fjölnir kominn upp í Pepsi Max-deildina og staða Gróttu góð | Njarðvíkingar fallnir og Þróttarar í vondum málum
Næstsíðasta umferð Inkasso-deildar karla fór fram í dag.

Klára Fjölnir og Grótta dæmið í dag?
Fjölnir og Grótta geta tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni á næsta ári í dag.

„Yrði áfall fyrir FH að vinna ekki“
FH og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í dag.

Ólíklegt að Ólafur verði áfram með Val
Þjálfaraskipti verða væntanlega á Hlíðarenda eftir tímabilið.

Fjölnir getur endurheimt sæti sitt í Pepsi Max-deildinni á morgun: „Viljum klára þetta á heimavelli“
Næstíðasta umferð Inkasso-deildar karla fer fram á morgun.

Tindastóll á enn möguleika á að komast upp í Pepsi Max-deildina
FH og Tindastóll berjast um að fylgja Þrótti R. upp í Pepsi Max-deild kvenna.