KR ekki tapað tveimur deildarleikjum í röð á heimavelli í áratug Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2020 13:30 Atli Sigurjónsson með boltann í leik KR og Víkings í Meistarakeppni KSÍ í síðasta mánuði. vísir/hag Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Víkings á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla á morgun. KR hefur unnið báða útileiki sína, gegn Val og ÍA, en tapaði eina heimaleiknum til þessa fyrir HK. Ef Víkingar vinna á Meistaravöllum á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum á heimavelli sínum í Frostaskjóli. Það gerðist síðast haustið 2010. KR tapaði fyrir FH 30. ágúst og fyrir Breiðabliki 16. september. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn við KR-liðinu. KR tapaði reyndar fyrstu tveimur heimaleikjum sínum sumarið 2014, fyrir Val og FH, en þeir fóru fram á gervigrasvellinum í Laugardalnum. Á síðasta tímabili fékk KR 29 af 33 stigum mögulegum á heimavelli. Tapið fyrir HK um þarsíðustu helgi var fyrsta tap KR á heimavelli síðan liðið tapaði fyrir Víkingi 1. júlí 2018, eða í 721 dag. KR og Víkingur mættust á Meistaravöllum í Meistarakeppni KSÍ 7. júní síðastliðinn. KR-ingar unnu þá 1-0 sigur með marki Kennies Chopart. Víkingar gerðu jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni en unnu stórsigur á FH-ingum, 4-1, í 3. umferðinni. Leikur KR og Víkings hefst klukkan 17:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Íslandsmeistarar KR taka á móti bikarmeisturum Víkings á Meistaravöllum í stórleik 4. umferðar Pepsi Max-deildar karla á morgun. KR hefur unnið báða útileiki sína, gegn Val og ÍA, en tapaði eina heimaleiknum til þessa fyrir HK. Ef Víkingar vinna á Meistaravöllum á morgun verður það í fyrsta sinn í áratug sem KR-ingar tapa tveimur deildarleikjum á heimavelli sínum í Frostaskjóli. Það gerðist síðast haustið 2010. KR tapaði fyrir FH 30. ágúst og fyrir Breiðabliki 16. september. Rúnar Kristinsson var þá nýtekinn við KR-liðinu. KR tapaði reyndar fyrstu tveimur heimaleikjum sínum sumarið 2014, fyrir Val og FH, en þeir fóru fram á gervigrasvellinum í Laugardalnum. Á síðasta tímabili fékk KR 29 af 33 stigum mögulegum á heimavelli. Tapið fyrir HK um þarsíðustu helgi var fyrsta tap KR á heimavelli síðan liðið tapaði fyrir Víkingi 1. júlí 2018, eða í 721 dag. KR og Víkingur mættust á Meistaravöllum í Meistarakeppni KSÍ 7. júní síðastliðinn. KR-ingar unnu þá 1-0 sigur með marki Kennies Chopart. Víkingar gerðu jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni en unnu stórsigur á FH-ingum, 4-1, í 3. umferðinni. Leikur KR og Víkings hefst klukkan 17:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla KR Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti