Galið að enn sé komið fram við íþróttakonur eins og þær séu litlir karlmenn Íslenskur dósent í íþróttafræði vinnur að því að koma upp rannsóknarsetri sem sérhæfir sig í íþróttaþjálfun kvenna. Sport 30. mars 2021 09:30
Covid og mikilvægi þess að spyrja starfsfólk um andlega líðan sína Hertar sóttvarnarreglur og fréttir af mögulegri fjórðu bylgju eru ekki beint upplífgandi svona rétt fyrir páskafrí. Fyrir jólin var talað um jólakúlur og nú virðist stefna í það sama um páskana. Og helst eigum við eigum að ferðast innandyra. Þá er ljóst að mikið rask er framundan víða á vinnustöðum. En einnig heima fyrir, ekki síst vegna þess að skólar verða lokaðir. Atvinnulíf 26. mars 2021 07:00
„Vera frábær mamma, standa sig vel í vinnunni og helst hafa tíu áhugamál“ Atvinnulíf 24. mars 2021 07:01
„Ef þú tekur góða æfingu þá eru þrjátíu mínútur alveg nóg“ „Ég er ekki með nákvæma tölu en þetta eru mörg hundruð konur sem ég er með núna á Íslandi,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir um vinsældir æfingamyndbanda hennar hjá íslenskum konum. Heilsa 21. mars 2021 12:13
Þingmenn Samfylkingar vilja aukið framboð grænkerafæðis Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingar, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis. Aðrir þingmenn flokksins styðja tillöguna. Innlent 18. mars 2021 16:25
Meðferðir fyrir þurran hársvörð Harklinikken er þekkt fyrir meðferðir á hárlosi kvenna og karla og hárheilbrigði. Lífið samstarf 18. mars 2021 13:40
Þjálfa starfsfólk í að þekkja streitueinkennin og gera reglulegar mælingar „Allir starfsmenn og stjórnendur fá reglulega fræðslu um helstu einkenni streitu, viðbrögð og úrræði, sem er mjög mikilvæg forvörn,“ segir Ágústa Björg Bjarnadóttir, forstöðumaður mannauðs hjá Sjóvá um hvernig fyrirtækið vinnur markvisst gegn kulnun starfsfólks. Sjóvá er í góðu samstarfi við Streituskólann og Hugarheim, sem Ágústa segir hafa gefist mjög vel. Samstarfið byggir þá á forvörnum á sviði streitu og kulnunar þar sem starfsfólk og stjórnendur fá ráðgjöf, regluleg fræðsluerindi og handleiðslu. Atvinnulíf 18. mars 2021 07:02
Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Lífið 17. mars 2021 14:31
Það vilja allir vera „Svalir“ Líney Árnadóttir, sérfræðingur hjá VIRK segir stjórnendur þurfa að þekkja einkenni streitu og vita hvernig streita þróast. Eitt verkfærið sem vinnustaðir geta notað er hinn svo kallaði Streitustigi. Á þessum stiga getur fólk mátað sína líðan miðað við eftirfarandi stig: Svalur – Volgur – Logandi – Bráðnaður – Brunninn. Atvinnulíf 17. mars 2021 07:01
„Var ekki að hugsa þetta út frá útliti heldur að koma heilsunni í lag“ „Þegar maður fer á þennan botn þá langar manni að gera eitthvað. Ekki af því að mig langaði til að vera flott í einhverjum kjól. Þetta var ekki það. Mig langaði að hafa orku fyrir börnin mín og vera fyrirmynd fyrir þau,“ segir Auður Ýr í viðtali við Ísland í dag. Lífið 16. mars 2021 11:44
Enginn feiminn við kynlífstæki lengur Bedroom.is er vefverslun vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 15. mars 2021 08:51
Hreinar og umhverfisvænar húðvörur slá í gegn Húð- og hárvörurnar í vefversluninni Sana.is eru lífrænar og framleiddar á umhverfisvænan hátt. Lífið samstarf 12. mars 2021 13:20
Margir leita til heilsugæslunnar vegna riðutilfinningar Margir hafa leitað til Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins vegna riðutilfinningar sem fylgir skjálftahrinunni á Reykjanesskaga. Forstjóri heilsugæslunnar segir þetta algengt í náttúruhamförum þar sem vöðvaspenna og svefntruflanir geti valdið ójafnvægi í líkamanum. Innlent 10. mars 2021 19:17
„Allt í lagi að taka feilspor, þá byrjar maður bara aftur“ „Ég veit eiginlega ekki hvar þetta byrjaði hjá mér, það var ekkert andlegt áfall eða neitt slíkt sem ýtti mér út í þetta óholla líferni. Ég er reyndar þeirrar trúar að ég sé með hægari brennslu en aðrir, en það breytir því ekki að mataræðið hjá mér var í rugli,“ segir Akureyringurinn Hallur Örn Guðjónsson sem starfar sem sorphirðumaður hjá Terra en Hallur er 37 ára. Lífið 6. mars 2021 07:00
Sem lið getum við hámarkað árangurinn Gunnur Líf Gunnarsdóttir hefur byggt upp velferðarþjónustu fyrir starfsfólk Samkaupa. Samstarf 3. mars 2021 08:55
Hárið þykknar og síkkar hratt með Evonia Heilsuvörurnar Evonia og Betulic njóta mikilla vinsælda og hafa gefið góða raun gegn hárlosi og liðverkjum. Lífið samstarf 2. mars 2021 12:44
Rafhjólasumarið er að bresta á í TRI VERSLUN Cube rafhjólin rjúka út hjá TRI VERSLUN. Íslendingar hafa tekið rafhjólavæðingunni fagnandi og því gott að tryggja sér hjól tímanlega fyrir sumarið. Lífið samstarf 24. febrúar 2021 14:58
Fimm einkenni rafrænnar þreytu sem allir þurfa að taka alvarlega „Þó að rafræn samvera geti sannarlega gert okkur nánari, getur hún einnig orðið til þess að við finnum fyrir meiri einangrun. Þegar við verjum mörgum klukkustundum á viku á Teams-fjarfundum eða Zoom-fyrirlestrum getur það leitt til rafrænnar þreytu,“ segir Ingrid Kuhlman framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar. Atvinnulíf 23. febrúar 2021 07:00
Þarftu að spara orkuna? Hér eru nokkur ráð frá iðjuþjálfum Það er vel þekkt að fólk, sem hefur fengið alvarlegar veirusýkingar getur þurft að glíma við einkenni af ýmsu tagi í vikur og jafnvel mánuði í kjölfarið. Skoðun 20. febrúar 2021 07:01
Segir sjálfshatrið þyngja mann miklu meira en kílóin Rúm þrjú ár eru liðin frá því Arna Vilhjálmsdóttir sigraði í sjónvarpsþættinum Biggest Loser með því að missa rúm sextíu kíló á örfáum mánuðum. Lífið 16. febrúar 2021 10:31
H Verslun opnar endurbætta vefverslun með heimsþekkt vörumerki H Verslun er vefverslun vikunnar á Vísi. Samstarf 16. febrúar 2021 08:50
Líkamsmeðferðirnar sem eru leyndarmál margra af þekktustu kroppum heims The House of Beauty býður fjölbreyttar líkamsmeðferðir til að koma kroppnum í form fyrir sumarið. Lífið samstarf 13. febrúar 2021 08:51
Óþægindi í leggöngum hrjá meirihluta kvenna á lífsleiðinni Multi-Gyn vörulínan frá Alvogen meðhöndlar og fyrirbyggir bakteríusýkingar og þurrk í leggöngum en meirihluti kvenna þjáist af slíkum óþægindum á lífsleiðinni. Lífið samstarf 12. febrúar 2021 12:08
Sjálfsmyndin oft erfið stjórnendum og hálauna fólki Kanntu að gera skil á milli þín og vinnunnar? Eða byggir sjálfsmatið þitt á stöðugildinu sem þú sinnir í dag? Að starfsferillinn hafi í raun yfirtekið sjálfsmyndina er staða sem margir eru í, en oft óafvitandi. Atvinnulíf 12. febrúar 2021 07:01
Samningur um leghálssýnarannsóknir í höfn og enginn skortur á sýnaglösum Verið er að leggja lokahönd á samning við Hvidovre-sjúkrahúsið í Kaupmannahöfn um rannsóknir á íslenskum leghálssýnum. Búið er að ná samningum og aðeins eftir að klára formsatriði. Innlent 12. febrúar 2021 06:16
Foreldrakulnun og vinnustaðurinn Fyrir útivinnandi foreldra er vinnunni ekki lokið klukkan fjögur eða fimm á daginn. Þá á oft eftir að sækja börnin á leikskóla eða úr frístundum, skutla þeim á íþróttaæfingar, koma við í búð. Fara síðan heim og reyna að elda þokkalega hollan mat. Ganga frá, skella kannski í eina þvottavél. Vera með hálfgert samviskubit ef öllum verkefnum er ekki sinnt. Þar með talið að stunda hreyfingu sjálf eða kíkja í tölvupóstinn og klára ókláruð verkefni fyrir vinnuna. Atvinnulíf 9. febrúar 2021 07:01
Yfirljósmóðir gagnrýnir lélegan tækjakost á landsbyggðinni Yfirljósmóðir á Suðurlandi gagnrýnir lélegan tækjakost á fæðingardeildum á landsbyggðinni, ekki síst þegar um rafræna vistun gagna er að ræða þegar leita þarf sérfræðiálits hjá læknum á Landsspítalanum. Þá hái léleg tæki starfsemi fæðingardeildarinnar á Selfossi á hverjum degi. Innlent 3. febrúar 2021 20:27
Vandað vinnurými fyrir skapandi andrúmsloft Húsgagnadeild A4 býður fjölbreytt úrval hágæða húsgagna og sniðugra lausna fyrir nútíma vinnurými. Huga þarf að vellíðan starfsfólks og skapandi andrúmslofti. Samstarf 2. febrúar 2021 14:23
Hvernig líður þér? „Bara vel“ er svolítið eins og autoreply við spurningunni: Hvernig líður þér? Stundum skiljanlega enda hefjast mörg samtöl með þessum orðum og maður vill kannski ekki skutla gusunni af pirringi eða erfiðleikum dagsins framan í viðmælandann svona óforvarendis. Skoðun 2. febrúar 2021 12:00
„Drakk á tímabili hálfan lítra af rjóma fyrir svefninn“ Rafn Franklín Johnson einkaþjálfari og heilsusérfræðingur hefur legið yfir öllu sem snýr að heilsu fólks á undanförnum árum var að gefa út bókina Borðum betur. Rafn er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Lífið 26. janúar 2021 14:31