Clea Shearer úr The Home Edit greindist með brjóstakrabbamein Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 17:31 The Home Edit er skipulags fyrirtæki sem vinkonurnar stofnuðu saman og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Getty/Katie Kauss Vinkonurnar í The Home Edit eru þessa dagana að fara í gegnum stærsta verkefnið sitt til þessa eftir að Clea Shearer greindist með brjóstakrabbamein. Clea greindi frá fréttunum á samfélagsmiðli sínum og fyrirtækisins fyrir fjórum dögum og skrifaði þar: „Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
„Ég er með brjóstakrabbamein. Það er erfitt að segja það en það er auðveldara en að halda því fyrir mig. Ég fer í tvöfalt brjóstnám á morgun (bænir velkomnar!)“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) The Home Edit Þær Clea og Joanna stofnuðu fyrirtækið The Home Edit og eru meðal annars með þættina Get organized with Home edit á Netflix. Þar hjálpa þær venjulegu fólki og stórum stjörnum að skipuleggja rými með sínum einstöku aðferðum. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Fann sjálf hnút Clea segist sjálf hafa fundið hnút í brjóstinu síðustu vikuna í febrúar. Hún segist hafa átt erfitt með að komast að hjá læknum og hafi verið ágeng og farið krókaleiðir sem hafi borgað sig þar sem um tvö æxli sé að ræða sem eru að stækka hratt. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit) Hvetur aðra til að fylgjast vel með líkamanum Hún segir það vera persónulega ákvörðun að deila veikindunum með öðrum og vonar að það geti hvatt aðra til þess að skoða sig reglulega og fylgjast vel með sér. Clea segist ekki eiga neina sögu um brjóstakrabbamein í fjölskyldunni og sé rétt um fertugt svo allt sé mögulegt. Hún segist vera þakklát fyrir baklandið sitt og aðgang að góðri þjónustu og bætir við: „Ég verð að viðurkenna að fyrstu dagana hugsaði ég „afhverju ég?“ en fljótlega byrjaði ég að hugsa í alvörunni „afhverju EKKI ég?“ View this post on Instagram A post shared by Clea Shearer (@cleashearer) Joanna segir hana bratta miðað við aðstæður Joanna Teplin segir að Clea hafi það ágætt eftir brjóstnámið sem tók níu klukkustundir, sé sterk og að hún geti ekki ímyndað sér neinn sem gæti tæklað krabbamein eins og hún er að gera. Í aðgerðinni kom í ljós að um annarsstigs krabbamein er að ræða en ekki fyrsta stigs líkt og áður var haldið. View this post on Instagram A post shared by THE HOME EDIT ® (@thehomeedit)
Skipulag Heilsa Hollywood Tengdar fréttir Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Sjá meira
Tólf bráðsnjöll húsráð sem munu auðvelda okkur lífið Góð húsráð eru öllum ómissandi. Vísir hefur því tekið þau nokkur bráðsnjöll saman sem gott er að grípa til við hvimleiðum vandamálum 24. apríl 2015 14:45