Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Öruggt hjá Mag­deburg í toppslagnum

Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason voru í liði Magdeburg í kvöld sem vann góðan útisigur á Kiel í þýska handboltanum. Þá var íslenskur þjálfaraslagur í leik Hannover-Burgdorf og Gummersbach.

Handbolti
Fréttamynd

Grótta náði í stig í Eyjum

Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ.

Handbolti
Fréttamynd

Dagur gæti tekið við Króatíu

Dagur Sigurðsson gæti orðið næsti landsliðsþjálfari Króatíu í handbolta, og þar með fyrsti útlendingurinn til að stýra liðinu. Hann er sagður í viðræðum við króatíska handknattleikssambandið.

Handbolti
Fréttamynd

HSÍ fær 35 milljónum meira en næsta sam­band

Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands hefur samþykkt tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ að úthlutun Afrekssjóðs ÍSÍ fyrir árið 2024 en styrkveitingar ÍSÍ til sambandsaðila nema alls rúmlega 512 milljónum króna.

Handbolti
Fréttamynd

Óðinn fær sam­keppni um mark ársins frá franskri konu

Franska handboltakonan Lucie Granier skoraði magnað mark í Meistaradeildinni um helgina og mark sem fékk um leið samfélagsmiðla til að rifja upp frábært mark íslenska landsliðsmannsins Óðins Þór Ríkharðssonar frá því á EM í Þýskalandi.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi marka­hæstur í bikarsigri

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik í liði Madgeburg þegar liðið tryggði sig örugglega áfram í þýska bikarnum. Ómar skoraði átta mörk í 34-24 sigri liðsins á Rhein-Neckar Löwen.

Handbolti
Fréttamynd

Botn­lið KA/Þórs stóð í topp­liðinu

Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar skoraði fimm jafn­tefli

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Ribe-Esbjerg gerðu 28-28 jafntefli er liðið heimsótti Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Björg­vin Páll eyðir ó­vissunni

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður í handbolta, hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér í forsetakosningunum í sumar. Hann dreymir þó um að verða forseti, en ekki núna.

Innlent