Tiger verður ekki með á Arnold Palmer Invitational Situr hjá í þessu stóra móti á Bay Hill vellinum um næstu helgi þar sem hann hefur sigrað átta sinnum á ferlinum. Allir bestu kylfingar heims verða meðal þátttakenda. Golf 17. mars 2015 18:00
Jordan Spieth sýndi stáltaugar og sigraði á Valspar Championship Hafði betur gegn Patrick Reed og Sean O'Hare í bráðabana með því að setja niður tíu metra pútt fyrir fugli. Golf 16. mars 2015 16:00
Guðmundur Ágúst sigraði með glæsibrag á sterku háskólamóti Lék hringina þrjá á Southwood keppnisvellinum í Flórída á heilum 17 höggum undir pari og sigraði með þremur. Golf 15. mars 2015 20:24
Ryan Moore efstur fyrir lokahringinn í Flórída Leiðir á Valspar Championship eftir þrjá hringi á níu undir pari en ungstirnið Jordan Spieth kemur rétt á hæla honum á átta undir. Nokkur stór nöfn gætu gert atlögu að þeim á lokahringnum á morgun. Golf 14. mars 2015 23:00
Guðmundur Ágúst með magnaðan hring í Flórída Lék á níu höggum undir pari á gríðarsterku háskólamóti og leiðir með fjórum eftir fyrsta hring. Golf 14. mars 2015 15:36
Þétt toppbarátta á Copperhead Brendon De Jonge leiðir þegar Valspar Championship er hálfnað en 44 kylfingar eru á innan við fimm höggum frá efsta sætinu og því má búast við spennandi keppni um helgina. Golf 14. mars 2015 11:00
Valspar Championship hófst í gær Brian Davis leiðir eftir fyrsta hring á sex höggum undir pari en skortaflan er þétt eftir mörg góð skor í gær. Golf 12. mars 2015 23:05
Þessi lyfjapróf eru brandari John Daly spilar þó svo hann sé í spreng því hann veit að hann þarf að fara í lyfjapróf. Golf 12. mars 2015 14:30
Dustin Johnson át upp fimm högga forskot J.B. Holmes á lokahringnum á Doral Sigraði á sínu níunda móti á PGA-mótaröðinni á ferlinum eftir frábæra frammistöðu á lokahringnum í kvöld. Golf 8. mars 2015 23:24
J.B. Holmes með þægilegt forskot fyrir lokahringinn á Cadillac Championship Hefur leikið frábært golf hingað til á hinum krefjandi Doral velli og hefur fimm högga forskot á Dustin Johnson og Bubba Watson. Fór holu í höggi á þriðja hring í gær. Golf 8. mars 2015 13:00
Fleiri kylfingar blanda sér í baráttu efstu manna á Doral Þrátt fyrir að hafa leikið annan hring á einu höggi yfir pari leiðir J.B. Holmes enn á Cadillac meistaramótinu en margir sterkir kylfingar munu gera atlögu að forystusætinu í kvöld. Golf 7. mars 2015 12:45
J.B. Holmes í sérflokki á fyrsta hring á Cadillac Championship Lék sér hreinlega að Doral vellinum í kvöld og leiðir með fjórum. Rory McIlroy fer hægt af stað en mörg þekkt nöfn raða sér í efstu sætin eftir fyrsta hring. Golf 5. mars 2015 23:45
Gott að fá spark í rassinn Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Honda Classic. Golf 5. mars 2015 19:15
Cadillac Championship hefst í kvöld 70 bestu kylfingar heims munu spila upp á stjarnfræðilega háar upphæðir á næstu fjórum dögum en fyrsta mótið á heimsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina. Golf 5. mars 2015 14:45
Tiger féll ekki á lyfjaprófi Kylfingurinn sem hélt því fram í gær að Tiger Woods hefði fallið á lyfjaprófi hefur dregið ummæli sín til baka. Golf 3. mars 2015 12:30
Sjö ára bið Harrington eftir PGA-sigri á enda Lék best allra á PGA National vellinum og tryggði sér kærkominn sigur í bráðabana eftir dapurt gengi á undanförnum árum. Golf 2. mars 2015 18:30
Bein útsending á Golfstöðinni klukkan 13.00 Ekki náðist að ljúka leik á Honda Classic í gær og mótið verður því klárað í dag. Golf 2. mars 2015 11:45
Segir að Tiger hafi fallið á lyfjaprófi Sögusagnir eru um að Tiger Woods hafi fallið á lyfjaprófi og hafi verið settur í keppnisbann. Golf 2. mars 2015 10:03
Veðrið enn í aðalhlutverki á Honda Classic Eftir tvo hringi á þremur dögum leiðir fyrrum besti kylfingur heims, Padraig Harrington, á Honda Classic. Margir þekktir kylfingar í toppbaráttunni en Rory McIlroy náði ekki niðurskurðinum. Golf 1. mars 2015 16:15
Veðrið setur strik í reikninginn á Honda Classic - McIlroy úr leik Rory McIlroy var í tómu veseni á fyrstu tveimur hringjunum á PGA-National vellinum en hann nær ekki niðurskurðinum á Honda Classic. Brendan Steele leiðir mótið eftir að hafa leikið frábært golf í rigningunni í Flórída. Golf 28. febrúar 2015 01:55
Jim Herman leiðir á Honda Classic eftir fyrsta hring Er einn í efsta sæti á fimm undir pari, átta höggum betri en Rory McIlroy sem hóf tímabil sitt á PGA-mótaröðinni í gær. Golf 27. febrúar 2015 14:00
„Hákarlinn" bítur í Tiger Woods Ástralska goðsögnin Greg Normal telur að bestu dagar Tiger Woods á golfvellinum séu taldir en hann er þessa dagana í fríi frá keppnisgolfi eftir hræðilega byrjun á tímabilinu. Golf 26. febrúar 2015 08:15
Tiger er of stoltur til að biðja mig um aðstoð Tiger Woods er í miklum vandræðum og gamli þjálfarinn hans, Butch Harmon, er til í að hjálpa. Golf 23. febrúar 2015 22:00
James Hahn sigraði á Riviera Tryggði sér sinn fysta sigur á PGA-mótaröðinni eftir æsispennandi lokahring þar sem margir af bestu kylfingum heims áttu í miklu basli. Golf 23. febrúar 2015 00:51
Retief Goosen leiðir með tveimur höggum fyrir lokahringinn á Riviera Á tvö högg á næsta mann en margir þekktir kylfingar geta gert atlögu að honum í kvöld. Meðal annars Sergio Garcia, Dustin Johnson og Masters meistarinn Bubba Watson sem á titil að verja. Golf 22. febrúar 2015 14:00
Retief Goosen efstur eftir 36 holur í Kaliforníu Riviera völlurinn hefur reynst mörgum bestu kylfingum PGA-mótaraðarinnar erfiður en reynsluboltinn Goosen hefur leikið frábært golf hingað til á Northern Trust Open. Golf 21. febrúar 2015 14:30
Sex kylfingar deila forystunni á Northern Trust Open Eftir fyrsta hring í Kaliforníu eru reynsluboltarnir Vijay Singh og Retief Goosen á meðal efstu manna en nokkrir sterkir kylfingar áttu erfitt uppdráttar á Riviera vellinum. Golf 20. febrúar 2015 15:15
Darren Clarke á að verja Ryder-bikarinn fyrir Evrópu Norður-Írinn kosinn liðsstjóri evrópska liðsins sem hefur unnið Ryder-bikarinn þrisvar sinnum í röð. Golf 18. febrúar 2015 13:00
Davis Love III verður næsti liðsstjóri Bandaríkjanna Stýrði bandaríska liðinu í tapinu ótrúlega gegn Evrópu á Medinah 2012. Golf 17. febrúar 2015 17:30
Brandt Snedeker sigraði á Pebble Beach Jim Furyk sem leiddi fyrir lokahringinn fann sig ekki í dag og Brandt Snedeker nýtti sér það til fulls. Hefur átt í erfileikum með leik sinn að undanförnu en sigurinn veitir honum stall á meðal þeirra bestu á ný. Golf 16. febrúar 2015 07:30