Púttaði í á sextándu holu og bað konunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2015 23:30 Hartø undirbýr sig að negla kúlunni. vísir/getty Andreas Hartø var heldur betur rómantískur á sextándu flötinni á Evrópumótaröðinni á dögunum, en mótið var haldið í Danmörku. Hartø púttaði í fyrir fugli á sextándu flötunni og eftir að hann kláraði holuna labbaði hann að kærustu sinni sem var í áhorfendaskaranum og bað hennar. Mótið var haldið á Himerland Golf vellinum, en hann náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Hann spilaði á fimm höggum yfir pari, en hann var þrátt fyrir það ánægður eftir hringinn. „Ég er heppinn maður. Áhorfendurnir voru að tryllast og við elskuðum það. Ég veit ekki hvernig ég hitti þetta teighögg eða þetta pútt. Ég var grátandi og hún var grátandi,” sagði Hartø við blaðamenn. Myndbandið má sjá hér neðan. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Andreas Hartø var heldur betur rómantískur á sextándu flötinni á Evrópumótaröðinni á dögunum, en mótið var haldið í Danmörku. Hartø púttaði í fyrir fugli á sextándu flötunni og eftir að hann kláraði holuna labbaði hann að kærustu sinni sem var í áhorfendaskaranum og bað hennar. Mótið var haldið á Himerland Golf vellinum, en hann náði ekki í gegnum niðurskurðinn á mótinu. Hann spilaði á fimm höggum yfir pari, en hann var þrátt fyrir það ánægður eftir hringinn. „Ég er heppinn maður. Áhorfendurnir voru að tryllast og við elskuðum það. Ég veit ekki hvernig ég hitti þetta teighögg eða þetta pútt. Ég var grátandi og hún var grátandi,” sagði Hartø við blaðamenn. Myndbandið má sjá hér neðan.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira