Flugi Icelandair frá London aflýst vegna bilunar Var farþegunum boðið upp á hótelgistingu í London en reiknað er með að þeir sem voru á leið heim til Íslands fari með Icelandair frá London upp úr hádegi á morgun. Innlent 30. október 2017 22:39
Rannsaka þjálfunarmál Icelandair og flugumferðarstjórn eftir að hætta skapaðist í aðflugi Rannsóknarnefnd samgönguslysa er með til rannsóknar óstöðugt aðflug Boeing-breiðþotu Icelandair að flugbraut 19 á Keflavíkurflugvelli þann 19. október í fyrra. Innlent 30. október 2017 21:29
Störukeppni Air Berlin og Isavia í fullum gangi "Við trúum ekki öðru en að þetta leysist með greiðslu.“ Innlent 25. október 2017 16:06
Farþegar Wow Air urðu eftir í París vegna fugls í Kaupmannahöfn "Þessar aðstæður urðu í raun enn erfiðari fyrir okkur því að ein af breiðþotum okkar er í reglubundnu viðhaldi en við hefðum annars getað nýtt hana til að leysa málið fyrr.“ Innlent 24. október 2017 15:59
Kyrrsettu flugvél Air Berlin í Keflavík Isavia kyrrsetti í gærkvöld flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli vegna notendagjalda sem eru í vanskilum sem eru tilkomin vegna greiðslustöðvunar Air Berlin. Viðskipti innlent 20. október 2017 06:58
Segir lendingu Primera Air í Alicante hafa verið svakalega: „Ég hef aldrei lent í öðru eins“ Bilun varð í öðrum hreyfli vélarinnar sem þurfti að lenda öryggislendingu í Alicante. Innlent 17. október 2017 16:59
Þotu Primera Air lent aftur með hraði skömmu eftir flugtak á Alicante Farþegar margir hverjir Íslendingar sem heyrðu háan smell skömmu áður en þotunni var snúið við. Innlent 17. október 2017 14:51
Flugvél Icelandair lýsti yfir neyðarástandi yfir Bretlandseyjum Vélinni var lent í Glasgow vegna veikinda. Innlent 17. október 2017 09:50
Flugi til Cork aflýst vegna Ófelíu Flugi Wow Air til Cork á Írlandi á morgun hefur verið aflýst sökum fellibylsins Ófelíu. Ekki er búist við því að veðrið hafi áhrif á áætlunarflug til og frá Dublin. Erlent 15. október 2017 23:09
Slagsmál um borð í vél á leið til Denver Í tilkynningu frá lögreglu segir að þar hafi reynst vera á ferðinni par sem hafði komið með flugi frá París og einnig látið öllum illum látum um borð í þeirri vél. Innlent 14. október 2017 09:12
Fljúga með 4,5 milljónir farþega Áætlað er að farþegar Icelandair á næsta ári verði um 4,5 milljónir og muni fjölga um 400 þúsund frá yfirstandandi ári. Það samsvarar um 11 prósenta fjölgun. Innlent 14. október 2017 06:00
Þingmaður varaði við „ófyrirséðum“ viðbótargjöldum WOW Air á breska þinginu "Þetta var hærri upphæð en við greiddum fyrir farið sjálft.“ Erlent 11. október 2017 12:56
Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. Innlent 7. október 2017 06:00
Icelandair býður lægra verð með Economy Light Icelandair byrjaði í morgun að bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjan valkost sem kallast Economy Light. Viðskipti innlent 4. október 2017 13:37
Stærsta gjaldþrot í flugsögu Bretlands Breska flugfélagið Monarch lagði upp laupana í nótt. Viðskipti erlent 2. október 2017 07:20
Björgólfur hefur ekki trú á spádómi forstjóra Ryan Air Forstjóri Icelandair Group sér ekki fyrir sér að flug verði ókeypis í framtíðinni eins og Skúli Mogensen hjá WOW Air hefur talað fyrir. Viðskipti innlent 25. september 2017 15:30
Dómur í máli Ryanair gæti verið fordæmisgefandi fyrir íslenska flugliða Nýlegur dómur Evrópudómstólsins í máli írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair gefur góð fyrirheit um réttarstöðu flugliða hér á landi. Viðskipti innlent 23. september 2017 14:11
Kærður fyrir reykingar um borð í flugvél Tveir flugfarþegar urðu uppvísir að því að reykja um borð í flugvélum sem voru á leið til Íslands, annar í gær og hinn í dag. Innlent 22. september 2017 11:30
Vélarnar voru í 3000 feta hæð á leið til Reykjavíkur Rannsókn á aðdraganda þess að tvær litlar flugvélar rákust saman vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn er á borði Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 21. september 2017 18:00
Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn Innlent 20. september 2017 20:25
Réttindalaus ók vinnuvél á flugvél Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar. Innlent 16. september 2017 08:13
Rafsígarettur leyfðar í farþegaþotum Engar hömlur eru á því að hafa rafsígarettur meðferðis í handfarangri í farþegaþotum samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Notkun þeirra um borð er hins vegar bönnuð. Innlent 15. september 2017 06:00
Icelandair hefur áætlunarflug til Dallas Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 14. september 2017 13:29
United hefur Íslandsflug í vor Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 13. september 2017 09:51
Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. Innlent 11. september 2017 16:30
Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. Innlent 9. september 2017 07:00
WOW aflýsir ferðum til Miami vegna Irmu Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag. Innlent 7. september 2017 12:18
Gubbað á ganginum og klósettpappírinn kláraðist Flugmálayfirvöld í Kanada hafa hafið rannsókn á tveimur "ömurlegum“ flugferðum félagsins Air Transat eftir að farþegar hringdu ítrekað í neyðarlínuna. Erlent 1. september 2017 08:13
Farþegar WOW í Miami komast heim í dag WOW air sendir aukaflugvél til Miami til þess að sækja farþega sem hafa beðið þar síðan flugi þeirra var aflýst á þriðjudagskvöld. Innlent 31. ágúst 2017 10:56
Biðu hvergi lengur en í Keflavík Undanfarin tvö ár hafa breskir flugfarþegar hvergi þurft að bíða lengur að meðtali en á Íslandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2017 07:48