Svæði fyrir verslanir og veitingastaði tvöfaldað á Keflavíkurflugvelli Sighvatur Jónsson skrifar 20. mars 2019 19:00 Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur. Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Áformað er að tvöfalda verslunar- og veitingahluta Keflavíkurflugvallar á næstu árum. Með þessu á að auka þjónustu við farþega sem geta þá valið á milli þjónustufyrirtækja á samtals 9.000 fermetra svæði í flugstöðinni. Rekstur flugfélaga víða um heim hefur verið sveiflukenndur. Þetta hefur áhrif á rekstur flugvalla. Evrópudeild alþjóðasamtaka flugvalla stóð fyrir ráðstefnu og sýningu í Hörpu. Þar var rætt um breytingar í tekjuöflun flugvalla, meðal annars vegna nýjunga í stafrænni tæni.Aðlögun eða dauði Framkvæmdastjóri viðskiptasviðs Keflavíkurflugvallar, Hlynur Sigurðsson, segir tekjur af öðru en flugi mikilvægar til að gera flugvöllinn samkeppnishæfan. Þema ráðstefnuna segir mikið um þann veruleika sem blasir við, því yfirskrift hennar var: „Aðlögun eða dauði.“ „Við á Íslandi höfum upplifað ákveðnar áskoranir síðustu ára, efnahagshrun og annað, þannig að þetta er mjög viðeigandi staður til að halda svona ráðstefnu,“ segir Hlynur.Vöxtur til framtíðar Frá bankahruninu hefur fjöldi farþega um Keflavíkurflugvöll farið úr tveimur milljónum í tæpar tíu milljónir þegar mest var. Þrátt fyrir tímabundna fækkun í ár um eina milljón farþega telur Hlynur að áfram verði vöxtur til framtíðar. Verslanir og veitingastaðir eru á samtals 4.500 fermetra svæði í Leifsstöð í dag. „Á næstu tíu árum erum við að stækka flugvöllinn um 100-150.000 fermetra. Af því eru um 9.000 fermetrar fyrir verslanir og veitingasvæði sem við munum bæta við eða bjóða út aftur af núverandi plássi,“ segir Hlynur.
Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira