Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Enski boltinn 14. mars 2025 09:26
Sir Alex er enn að vinna titla Sir Alex Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjórinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en fyrrum stjóri Manchester United er ekkert hættur að vinna þótt að hann sé hættur í fótboltanum. Enski boltinn 14. mars 2025 08:31
Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Patrick Dorgu, leikmanni Manchester United, var hrósað fyrir íþróttamannslega hegðun í leiknum gegn Real Sociedad í Evrópudeildinni gær. Hann bað dómara leiksins um að taka til baka vítaspyrnu sem United fékk. Fótbolti 14. mars 2025 08:02
Óttaðist að ánetjast svefntöflum Liðsfélagi Hákonar Rafns Valdimarssonar landsliðsmarkvarðar og fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Brentford hefur rætt opinberlega notkun sína á svefntöflum. Hann segir að allir þurfi að passa sig. Enski boltinn 13. mars 2025 23:32
Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Rangers komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á tyrkneska liðinu Fenerbahce í vítakeppni. Fótbolti 13. mars 2025 23:30
Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Danski varnarmaðurinn Stefan Gartenmann vill ekki spila lengur fyrir danska landsliðið heldur ætlar hann nú hér eftir að spila fyrir svissneska landsliðið. Fótbolti 13. mars 2025 22:47
Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Tottenham komst í kvöld í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á hollenska liðinu AZ Alkmaar í seinni leik þeirra í sextán liða úrslitum. Fótbolti 13. mars 2025 21:55
Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Manchester United er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 4-1 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld. United vann 5-2 samanlagt. Fótbolti 13. mars 2025 21:55
Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina eru komnir áfram í átta liða úrslit Sambandsdeildarinnar eftir 3-1 sigur í seinni leiknum á móti Panathinaikos. Fótbolti 13. mars 2025 21:55
Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Fjögur lið eru komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að leikjum í fyrri leikjahópi kvöldsins er lokið. Fótbolti 13. mars 2025 19:41
Markvörður FH fer heim til Keflavíkur FH og Keflavík hafa náð samkomulagi um félagsskipti markvarðarins Sindra Kristins Ólafssonar en þetta kemur fram á miðlum FH-inga í kvöld. Íslenski boltinn 13. mars 2025 19:12
Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Real Madrid komst í gærkvöldi áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á kostnað nágranna þeirra í Atlético de Madrid. Umgengi leikmanna liðsins var aftur á móti alls ekki til fyrirmyndar. Fótbolti 13. mars 2025 19:02
Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Hákon Arnar Haraldsson, nýr varafyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta, er talinn þriðji verðmætasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar, ef leikmenn PSG eru undanskildir. Fótbolti 13. mars 2025 17:45
Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Julián Alvarez skoraði úr vítaspyrnu sinni í vítaspyrnukeppni Atlético de Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en vítið var dæmt ógilt. Fótbolti 13. mars 2025 17:15
Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Baldur Sigurðsson mun venju samkvæmt hita upp fyrir fótboltasumarið með því að hitta lið úr Bestu deildunum á æfingum. Íslenski boltinn 13. mars 2025 17:01
Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, er ekki skemmt eftir að einn af leikmönnum liðsins, Alex Freyr Elísson, skrópaði á æfingu í æfingaferð Framara á Spáni. Íslenski boltinn 13. mars 2025 14:32
Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, býr sig undir umspil um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar, rétt eins og íslenska landsliðið. Hann kynnti hóp sinn fyrir verkefnið í dag. Fótbolti 13. mars 2025 14:01
Hitti Arnór á Anfield Arnar Gunnlaugsson segir Arnór Sigurðsson, leikmann Malmö, ekki vera kominn á réttan stað til að geta tekið þátt í komandi landsleikjum. Arnór er að komast af stað eftir meiðsli. Fótbolti 13. mars 2025 13:04
Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hætti við að láta Endrick taka síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni gegn Atlético Madrid í gær eftir að hafa horft framan í brasilíska ungstirnið. Fótbolti 13. mars 2025 12:32
Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Vangaveltur halda áfram um framtíð Virgils van Dijk nú þegar samningur hans við Liverpool rennur brátt út. Hann er með til skoðunar tilboð frá Al-Hilal í Sádi-Arabíu sem sækir fast að fá Hollendinginn fyrir HM félagsliða í sumar. Enski boltinn 13. mars 2025 12:00
Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. Fótbolti 13. mars 2025 11:00
Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. Fótbolti 13. mars 2025 11:00
Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Ensku liðin Arsenal og Aston Villa flugu inn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Hákon Arnar Haraldsson og félagar hans í Lille eru hins vegar úr leik. Fótbolti 13. mars 2025 10:31
Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Orri Steinn Óskarsson er nýr fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og það þrátt fyrir að vera ekki búinn að halda upp á 21 árs afmælið sitt. Hann nær þó hvorki metinu yfir yngsta fyrirliða Íslands í karlalandsleik, hvorki í vináttuleik né í keppnisleik. Fótbolti 13. mars 2025 10:01
Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Diego Maradona virðist hafa búið við hræðilegar aðstæður síðustu dagana sem hann lifði. Þetta hefur komið fram í réttarhöldunum yfir læknum og hjúkrunarfólki sem önnuðust hann síðustu ævidaga hans. Fótbolti 13. mars 2025 09:04
Carragher veiktist í beinni útsendingu Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, þurfti að yfirgefa beina útsendingu CBS frá Meistaradeild Evrópu í gær vegna veikinda. Fótbolti 13. mars 2025 08:13
Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Real Madrid sló Atlético Madrid úr leik á dramatískan hátt í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Um fátt var meira rætt eftir leik en spyrnu Juliáns Alvarez í vítakeppninni. Fótbolti 13. mars 2025 07:33
Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Bólivíska knattspyrnusambandið hefur sett leikmann í tveggja ára bann en ástæðan fyrir því hefur vakið heimsathygli. Fótbolti 13. mars 2025 07:02
Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Omar Berrada, framkvæmdastjóri Manchester United, fer ekkert í felur með það að sú ákvörðun félagsins að byggja nýjan stórglæsilegan leikvang gæti haft talsverð áhrif á rekstur félagsins á næstu árum. Enski boltinn 13. mars 2025 06:32
Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Eitt er víst. Spænski knattspyrnustjórinn Pep Guardiola á sér marga aðdáendur en Ítalinn Fabio Capello er ekki í þeirra hópi. Enski boltinn 12. mars 2025 23:31