Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Franski fótboltamaðurinn Desire Doue er nýjasta fórnarlamb bölvunar besta leikmanns úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2. nóvember 2025 14:31
Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Gwangju FC í suðurkóresku deildinni í dag. Fótbolti 2. nóvember 2025 13:20
Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Fótbolti 2. nóvember 2025 12:48
Úlfarnir ráku Pereira Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 2. nóvember 2025 11:58
Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2. nóvember 2025 11:33
Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Inter Miami og Nashville SC þurfa að spila hreinan úrslitaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2. nóvember 2025 11:01
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2. nóvember 2025 10:51
Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Þriggja leikja sigurganga Manchester United endaði með 2-2 jafntefli á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær og margir hugsuðu strax til eins manns sem var kominn svo nálægt því að komast í langþráða klippingu. Enski boltinn 2. nóvember 2025 10:32
Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Fótbolti 2. nóvember 2025 10:16
Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2. nóvember 2025 09:02
Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Fótbolti 2. nóvember 2025 08:32
Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. Fótbolti 2. nóvember 2025 07:31
Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag. Liverpool komst aftur á sigurbraut, United mistókst að vinna fjóra í röð og Chelsea vann Lundúnaslaginn. Hér að neðan má sjá það helsta úr þessum leikjum. Fótbolti 1. nóvember 2025 23:15
Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1. nóvember 2025 21:40
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. Enski boltinn 1. nóvember 2025 19:40
Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Topplið Real Madrid tók á móti Valencia í 11. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar en gestirnir eru í bullandi fallbaráttu og verða það áfram eftir 4-0 tap í kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2025 19:33
Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag, en fyrir utan þá fjölmörgu leiki sem eru í beinni textalýsingu hér á Vísi þá fóru þrír aðrir leikir fram sem lauk nú rétt í þessu. Fótbolti 1. nóvember 2025 17:10
Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. Enski boltinn 1. nóvember 2025 17:00
Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. Enski boltinn 1. nóvember 2025 16:54
Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Íslenski framherjinn Emelía Óskarsdóttir kom inn á sem varamaður og gulltryggði sannfærandi sigur HB Koge í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1. nóvember 2025 16:01
Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Leicester City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann var í beinni frá King Power-vellinum í Doc Zone á Sýn Sport eftir leik. Enski boltinn 1. nóvember 2025 15:23
Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir fékk ekki langa hvíld eftir sigurleikinn á Norður-Írum í vikunni því hún var mætt í slaginn með Bayern München í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 1. nóvember 2025 14:54
Amad bjargaði stigi fyrir United Manchester United gat unnið sinn fjórða deildarleik í röð þegar liðið heimsótti Nottingham Forest í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Sean Dyce var greinilega með önnur plön. Enski boltinn 1. nóvember 2025 14:32
Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. Enski boltinn 1. nóvember 2025 14:24
Diljá norskur meistari með Brann Íslenska landsliðskonan Diljá Ýr Zomers og liðsfélagar hennar í Brann tryggðu sér í dag norska meistaratitilinn. Fótbolti 1. nóvember 2025 14:23
Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en markið hennar kom því miður alltof seint. Fótbolti 1. nóvember 2025 13:55
Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Haukarnir ætla sér stóra hluti í fótboltanum næsta sumar og þeir kynntu tvær goðsagnir til leiks í nýja fótboltahúsinu sínu í dag. Íslenski boltinn 1. nóvember 2025 13:40
Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa er á miklu skriði en sömu sögu er ekki hægt að segja af Englandsmeisturnum. Enski boltinn 1. nóvember 2025 13:30
Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér Laura Harvey er einn sigursælasti þjálfari bandarísku kvennadeildarinnar í fótbolta undanfarin ár og hún er óhrædd við að nýta sér nýjustu tækni til að ná sem bestum árangri. Fótbolti 1. nóvember 2025 13:02
„Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. Enski boltinn 1. nóvember 2025 12:33