Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum

Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir.

Enski boltinn
Fréttamynd

De Gea fær gull­hanskann sama hvað

Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Þreyta má aldrei vera notuð sem af­sökun“

Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að þreyta megi aldrei vera notuð sem afsökun en hans menn voru óhemju ferskir þegar þeir unnu Úlfana 2-0 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Vika var frá síðasta leik liðsins og sást mikill munur á spilamennsku þessu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Asensio frestaði fagnaðar­látum Börsunga

Real Madríd vann Getafe 1-0 í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Barcelona þarf að bíða aðeins lengur þangað til kampavínið verður opnað.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörmungar vika AC Milan heldur áfram

Ekki nóg með að tapa 2-0 fyrir nágrönnum sínum og erkifjendum Inter í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni þá tapaði AC Milan 1-0 fyrir Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag og minnkaði þar möguleika sína á að komast í Meistaradeildina á næstu leiktíð til muna.

Fótbolti