Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta á komandi leiktíð eftir að hafa fallið alla leið niður í ensku C-deildina. Það er ljóst að Svörtu kettirnir ætla að reyna halda sæti sínu með því að eyða sem mestum pening í nýja leikmenn. Enski boltinn 6. ágúst 2025 23:16
Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Sara Björk Gunnarsdóttir hefur framlengt samning við Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu. Fótbolti 6. ágúst 2025 22:32
„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög ósáttur að við höfum ekki unnið, á miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 1-1 jafntefli hans manna við Stjörnuna í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 21:52
„Ég er mjög þreyttur“ Steven Caulker kveðst þreyttur eftir að hafa spilað allar 90 mínúturnar í 1-1 jafntefli Stjörnunnar við Fram í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Úrslitin eru svekkjandi. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 21:42
Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Afturelding og Vestri gerðu 1-1 jafntefli í kvöld. Gestirnir komust yfir með marki frá Jeppe Pedersen og voru yfir í hálfleik. Heimamenn sýndu mikla yfirburði í síðari hálfleik sem skilaði einu marki og voru óheppnir að skora ekki fleiri. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 21:40
„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Magnús Már Einarsson var hundfúll að hafa ekki fengið öll stigin út úr leik kvöldsins gegn Vestra þar sem hans menn fengu urmul af færum en leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 21:19
Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Stjarnan og Fram skildu jöfn, 1-1, er liðin mættust í síðasta leik 17. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í deildinni og fara að líkindum bæði ósátt frá borði. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 21:15
Leiknir selur táning til Serbíu Lið Leiknis Reykjavíkur í Lengjudeild karla í fótbolta hefur selt Stefan Bilic til serbneska félagsins Vozdovac sem staðsett er í Belgrad. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 20:29
Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson hefur samið við lið Gwangju FC í Suður-Kóreu. Hann er fyrsti Íslendingurinn til að spila í efstu deild þar í landi. Fótbolti 6. ágúst 2025 19:15
Katla kynnt til leiks í Flórens Íslenska landsliðskonan, Katla Tryggvadóttir, hefur verið kynnt til leiks hjá Fiorentina sem leikur í efstu deild ítalska fótboltans. Katla kemur frá Kristianstad í Svíþjóð. Fótbolti 6. ágúst 2025 18:00
Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi fyrsti leikmaðurinn til að skora 132 mörk í efstu deild á Íslandi og Tryggvi Guðmundsson missti um leið markametið sem hann hefur átt síðan haustið 2011. Hér er hægt að sjá meira um það hvernig hann skoraði öll þessi mörk. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 14:02
Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Arsenal er í efsta sætinu meðal liðanna í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að ala upp góða fótboltamenn og gefa þeim tækifæri í aðalliðinu. Enski boltinn 6. ágúst 2025 13:15
Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Stuðningsfólk Liverpool hefur minnst portúgalska knattspyrnumannsins Diogo Jota með margs konar hætti síðustu vikur og félagið hefur tekið númerið tuttugu úr umferð. Hann fær líka varanlegan helgan stað í nágrenni heimavallar Liverpool liðsins. Enski boltinn 6. ágúst 2025 12:32
Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Enski boltinn 6. ágúst 2025 11:01
Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 6. ágúst 2025 10:30
Lars sendi kveðju til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. Fótbolti 6. ágúst 2025 10:02
Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 6. ágúst 2025 09:30
Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 6. ágúst 2025 08:37
Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6. ágúst 2025 08:30
Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Fótbolti 6. ágúst 2025 07:32
Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. Enski boltinn 6. ágúst 2025 07:31
Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla. Fótbolti 5. ágúst 2025 23:17
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. Enski boltinn 5. ágúst 2025 22:30
Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 5. ágúst 2025 22:04
Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. Enski boltinn 5. ágúst 2025 22:02
Ómar Björn: Misreiknaði boltann Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 5. ágúst 2025 21:47
Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 5. ágúst 2025 18:51
Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Patrick Pedersen sló markametið sem beðið hefur verið eftir í allt sumar en það fellur skuggi á það í kvöld. ÍA náði í jafntefli með ótrúlegu marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 og Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum en Skaginn nálgast örugga svæðið. Íslenski boltinn 5. ágúst 2025 18:31
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5. ágúst 2025 18:27
Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Stuðningsmenn Víkings glöddust mikið í dag er Víkingur staðfesti að félagið hefði endursamið við framherjann Nikolaj Hansen. Íslenski boltinn 5. ágúst 2025 17:20
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti