Ferðalög

Ferðalög

Greinar um ferðalög, ferðasögur og frábæra staði til að heimsækja.

Fréttamynd

Heitustu haustferðirnar

"Heitustu haustferðirnar hjá okkur eru til Krakár í Póllandi og Jamaica," segir Guðbjörg Sandholt hjá Heimsferðum. "Svo er Barcelona alltaf vinsæl líka á haustin, ásamt Prag, Búdapest og Kanarí.

Menning
Fréttamynd

Sjávarréttir við smábátahöfnina

Kaffi Duus í Keflavík er einn þeirra snotru veitingastaða á landinu sem njóta þess að vera við sjávarsíðuna, sem verður að teljast mjög vel við hæfi í útgerðarbæ. Smábátahöfnin blasir við með því athafnalífi sem þar er og Bergið myndar bakgrunninn

Menning
Fréttamynd

Vandamál að týna vegabréfi

Að glata vegabréfinu sínu í útlöndum getur verið stórvandamál og jafn gott að geyma það á öruggum stað meðan á ferðalaginu stendur.

Menning
Fréttamynd

25.000 manna samsöngur í Tallin

Hrafnhildur Blomsterberg kórstjóri er svo heppin að vinnan hennar og áhugamálið fara saman. Hún fór með Kór Flensborgarskólans á kóramót á vegum Europa Cantat í lok júní

Menning
Fréttamynd

Námskeið fyrir konur á Spáni

Sumarferðir efna til vikunámskeiðs fyrir konur á öllum aldri í haust. Á námskeiðinu er meðal annars farið í líkamsrækt, kjarkæfingar, jóga og hugleiðslu. Haldnir verða fyrirlestrar um heilsu, næringu, stress og aukakíló, svo eitthvað sé nefnt. Námskeiðið verður haldið á glæsilegu hóteli í Albir á Spáni.

Menning
Fréttamynd

Guðdómlegar tilviljanir réðu för

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, rithöfundur og tónlistarmaður, fór í óvænta ævintýraferð á dögunum. "Einn daginn þegar ég kom heim var konan mín búin að kaupa ferð handa okkur til Krítar í eina viku. Hún vissi sem var að mig hefur alltaf langað til Grikklands og gaf mér ekki færi á að væflast neitt heldur ákvað þetta bara.

Menning
Fréttamynd

Fjölbreyttasta landslag í heimi

Íslendingum býðst að kynnast töfrum Nýja Sjálands í sérstakri hópferð frá ferðaskrifstofunni Úrval Útsýn sem stendur frá 15. október til 6. nóvember. Þetta mun vera fyrsta sérferðin sem farin er héðan til beggja eyja Nýja Sjálands og komið er við í Singapore á leiðinni út. Ferðin er skipulögð af Ara Trausta Guðmundssyni jarðeðlisfræðingi og Andy Dennis sem er nýsjálenskur og talar íslensku.

Menning
Fréttamynd

Alltaf heimabakað með kaffinu

Birna Hjaltalín Pálsdóttir rekur kaffihús og gistiheimili í Læknishúsinu á Hesteyri í Jökulfjörðum og hefur gert undanfarin ár en eins og margir vita er Hesteyri í eyði á öðrum árstímum. Birna er þekkt fyrir að hafa heimilislegt í kringum sig og eiga ávallt eitthvað heimabakað með kaffinu.

Menning
Fréttamynd

Eitt af bestu sjávarsíðuhótelunum

Breska blaðið The Independent hefur valið Hótel Búðir á Snæfellsnesi sem eitt af fimm bestu sjávarsíðuhótelum í heimi. Í blaðinu er jöklasýn og allt umhverfi þess dásamað auk þess sem sagt er frá því að Jules Verne lét söguna Leyndardóma Snæfellsjökuls gerast á þessum slóðum. Þá er saga hótelsins rakin í stuttu máli og sagt frá því að það hafi verið byggt eftir að eldra hótel á sama stað brann og að þar sé að finna ljósmyndir frá 19. öld og glerlampa sem bjargað var úr eldinum í bland við nútímaleg húsgögn.

Menning
Fréttamynd

Norskir og danskir dagar

Norskir dagar á Seyðisfirði eru haldnir um helgina en dagarnir eru haldnir í tengslum við fæðingardag Ottos Wathne, föður Seyðisfjarðar. Áhersla verður á tengslin við Noreg ásamt kynningu á norskri menningu. Tónlistarfólk verður í Bláu kirkjunni og víðar. Sútunarkonur frá Noregi sýna skinn og sútun, familifest, markaður, kertafleyting, ball og margt fleira.

Menning
Fréttamynd

Undir bláhimni besta söluvaran

Hlutir sem minna á horfna tíma, eins og sauðskinnsskór og rósaleppar, vekja athygli í Upplýsingamiðstöð ferðamála í Varmahlíð í Skagafirði. Þar eru þeir innan um nýtískulegri muni af ýmsu tagi og þegar farið er að forvitnast kemur í ljós að það er handverkshópurinn Alþýðulist sem stendur að framleiðslunni.

Menning
Fréttamynd

Túristi í einn dag

Ef til vill ertu einn af þeim sem ferðast út um allt og hafa skoðað sögufræga staði erlendis og gengið um hálendi Íslands en hafa samt aldrei farið í Bláa lónið, upp í Hallgrímskirkjuturn eða séð Gullfoss og Geysi.

Menning
Fréttamynd

Ferðast með börnin

"Ég ferðaðist mikið sem barn og man eftir því að hafa keyrt hinumegin á landið án þess að stoppa. Þá hossaðist maður í bílnum í níu klukkustundir og það var alveg hrikalegt," segir Þóra Sigurðardóttir, annar umsjónarmaður Stundarinnar okkar, en hún hefur mikið ferðast með börnum og hefur ráð undir rifi hverju um hvernig eigi að létta börnum langar bílferðir.

Menning
Fréttamynd

Línudans um landið

Jóhann Örn Ólafsson, yfirkennari Danssmiðjunnar, er betur þekktur um land allt sem Jói dans. Allavega eftir ferð sem hann fór í fyrrasumar þar sem fjölskyldan sameinaði skemmtiferð og vinnu og fór hringinn með línudansnámskeið.

Menning
Fréttamynd

Íbúðaskipti í sumarfríinu

Húsnæðisskipti milli landa er þrælsniðug lausn fyrir þá sem vilja láta fara vel um sig í sumarfríinu. Margar miðlanir eru starfræktar á netinu og koma á sambandi milli fólks sem hefur áhuga á að skipta tímabundið á íbúð.

Menning
Fréttamynd

Sumarferðir til Þýskalands

Um leið og vorsólin fer að skína í München flykkjast Münchenarbúar út í sólina og nánast setjast að á útiveitingahúsum þar sem þeir teyga bæverskan bjór og njóta lífsins til hins ýtrasta.

Menning
Fréttamynd

Skokkaði fram á drottninguna

Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir, söngkona, stundaði nám í Hollandi og á sér þar heimaborg að heiman. "Ég var í námi í Haag í sjö ár svo hún er nánast mitt annað heimili.

Menning
Fréttamynd

Gönguleiðakort af landinu

Öræfin við Snæfell - Landið sem hverfur ef... er nafnið á nýju gönguleiðakorti sem leiðsögumennirnir Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir hafa látið gera í góðri samvinnu við fróðleiksmenn fyrir austan.

Menning
Fréttamynd

Norska húsið í Stykkishólmi

Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni.

Menning
Fréttamynd

Beint flug til Sikileyjar

Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug til Sikileyjar í lok september. Á Sikiley er að finna áhugaverða blöndu af öllu því sem ferðamenn helst óska sér, einstaka náttúrufegurð, ótrúlegar fornminjar, fallegar byggingar og söfn ásamt áhugaverðri matarmenningu og blómlegu mannlífi.

Menning
Fréttamynd

Safnar Snæfellsnesinu saman

Í byrjun þessa árs gaf Reynir Ingibjartsson út sérkort og leiðarlýsingu af Inn-Snæfellsnesi. Nú hefur hann bætt um betur og gefið út þrjú önnur kort af Snæfellsnesi.

Menning
Fréttamynd

Maður verður að vera kátur

Fagurt sumarkvöld við sunnanverðan Breiðafjörð. Sólin er að skríða fram hjá Kirkjufellinu og stefnir í sjóinn yfir Melrakkaey. Þótt orðið sé áliðið kvölds telur Finni veitingamaður í Krákunni í Grundarfirði ekkert sjálfsagðara en að reiða fram humarsúpu og aðrar himneskar kræsingar handa hungruðu langferðafólki.

Menning
Fréttamynd

Regngyðjurnar snúa aftur

Helga Soffía Einarsdóttir er þýðandi og þýddi meðal annars hina geysivinsælu bók um Kvenspæjara númer eitt. Helga Soffía á ekki langt að sækja Afríkuáhugann því hún bjó í Tansaníu með fjölskyldu sinni þegar hún var lítil. Fyrir nokkrum árum fór hún ásamt vinkonu sinni á fornar slóðir.

Menning
Fréttamynd

Hátíðarstemning á landsbyggðinni

Hin árlega fjölskylduhátið, Á góðri stund í Grundarfirði, verður haldin þar í bæ um helgina. Dagskráin byrjar með grillveislu við veitingastaðinn Kaffi 59 á morgun þar sem Kalli Bjarni heimsækir gömlu æskuslóðirnar og skemmtir og gefur áritanir.

Menning
Fréttamynd

Næturferð til Syðri-Straumfjarðar

Fyrir marga er Grænland afar spennandi og framandi land sem vel þess virði er að heimsækja. Landið er aðeins í seilingarfjarlægð frá Íslandi og því tilvalið fyrir þá sem þangað vilja komast í sumar að skella sér og njóta bjartra sumarnótta og miðnætursólar

Menning
Fréttamynd

Hátíðir helgarinnar

Sandaragleði á Hellissandi, Fjölskylduhátíð í Hrísey, Siglingadagar á Ísafirði og Kátir dagar á Þórshöfn verður meðal hátíða sem fara fram um helgina. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Menning
Fréttamynd

Henta vel fyrir hestamenn

Mikil sala er um þessar mundir á jörðum og landskikum, að sögn Viggós Sigurðssonar hjá fasteignasölunni Akkurat.

Menning