

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands.
Að þessu sinni eru það Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Friðrik Ómar Hjörleifsson sem slá í gegn í nýjasta myndbandi herferðar UN Women, HeForShe – Ólíkir en sammála um kynjajafnrétti.
Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld.
Enginn dagskrárliður er með meira áhorf í íslensku sjónvarpi en Eurovision-keppnin.
Pertti Kurikka, forsprakki PKN, segir meðlimi sveitarinnar hafa gert sitt besta í gærkvöldi.
„Hún kemur til dyranna eins og hún er klædd og það er þessi einlægni og heiðarleiki sem María hefur til að bera sem ég held að muni skila henni miklu,“ segir Anna Hjálmarsdóttir, móðir Maríu Ólafsdóttur.
Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi.
"Ég er gjörsamlega djúpt sokkinn fyrir mörgum árum,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra.
Hugsanir skapa heiminn og við komumst í fyrsta sætið ef við sköpum orkuna, erum stolt í hjarta okkar og þá gengur allt vel,“ segir Sigríður Klingenberg spámiðill.
Einfalt og fljótlegt og tilvalið í Eurovision-partýið.
María, Alma, Ásgeir, Friðrik Dór og Íris tóku nokkur lög fyrir gesti sendiherrans.
Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-sérfræðingur, er bjartsýnn á framhaldið þrátt fyrir að bæði Norðurlöndin hafi dottið úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Mætir á Stóra sviðið stuttu eftir þátttökuna í Eurovision.
Stigagjöfin er ekki síður spennandi hluti af Eurovision en lögin sjálf.
Íslenski hópurinn æfði atriði sitt fyrir seinna undanúrslitakvöldið í Eurovision í dag en María Ólafsdóttir syngur framlag Íslands á fimmtudagskvöldið.
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit.
Vísir leitar að uppáhalds Eurovisionlagi lesenda.
Sextán þjóðir etja kappi og komast tíu þeirra áfram.
Eurovísir fékk til liðs við sig þrjá sérfræðinga í Eurovision úr Félagi áhugafólks um Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva til að fara yfir lögin sem keppa í Eurovision í kvöld.
Hrár fiskur að japönskum sið er ekki allra.
Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn lagahöfunda Unbroken, segir tilhlökkunina fyrir keppninni mikla. Stress hafi lítið gert vart við sig enda María öruggur flytjandi.
María Ólafs kom fram á Euroclub í gærkvöldi.
„Ég fór úr því að lifa mjög miklu einkalífi yfir í að allt í einu vita allir allt um mann. Svo ég þarf að hafa fyrir því að halda persónulegum hlutum fyrir mig,“ segir María Ólafsdóttir.
Útlit fyrir rigningu víða um land á fimmtudag og laugardag.
Eins og myndirnar sýna var mikil stemning í opnunarpartýinu í gær.
Nuddarinn á hótelinu bað Maríu um "selfie“ í miðju nuddi.
María söng Unbroken og allur salurinn tók undir með henni.
Þjóðverjinn Bernd Korpasch hefur húðflúrað titil lagsins Ég á líf á handlegg sinn og er þess vegna oft kallaður Ég á líf kallinn.
Felix hefur átt í samskiptum við aðra keppendur en hana Maríu, við suma meira en aðra.
Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á.