Twitterliðar eru afar virkir á samfélagsmiðlinum á Eurovision-kvöldi, en hægt verður að fylgjast með umræðunni hér fyrir neðan. Þá verður einnig hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Youtube-rás Eurovision.


Sextán þjóðir etja kappi og komast tíu þeirra áfram.
„Þetta er búið að vera ómetanleg reynsla,“ segir Ásgeir Orri úr StopWaitGo.
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fór fram í Wiener Stadthalle í Vínarborg í kvöld og er nú ljóst hvaða tíu lönd eru komin áfram í úrslit.
Ísland er tólfta á svið í seinni undanúrslitum Eurovision sem fram fara í kvöld.