Ítalir sigruðu í símakosningu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 10:31 Flutningur Ítalanna þriggja í Il volo á Grande Amore féll í kramið hjá áhorfendum. Vísir/EPA Úrslit Eurovision hefðu orðið talsvert önnur hefði símakosning fengið að ráða en úr henni hlutu Ítalir 366 stig þegar þeir fengu aðeins 171 stig frá dómnefndum landanna. Atkvæði dómnefndar gildir 50 prósent á móti símakosningu. Tríóið Il Volo hefur því fallið í kramið hjá evrópskum og áströlskum áhorfendum. Svíþjóð var efst hjá dómnefnd með 353 stig. Lettland kom næst á eftir Svíþjóð og þá Rússland sem hafnaði í raun í öðru sæti. Ítalir voru í sjötta sæti hjá dómnefndunum. Rússland hafnaði í öðru sæti í símakosningu með 286 stig en það land sem sigraði að lokum Eurovision, Svíþjóð, varð í því þriðja. Lettland sem hafnaði í öðru sæti hjá dómnefnd líkt og áður sagði varð í áttunda sæti í símakosningunni. Þýskaland og Austurríki sem höfnuðu bæði í síðasta sæti í keppninni í gærkvöldi heilluðu ekki áhorfendur heima í stofu en úr símakosningu fékk Austurríki núll stig og varð í síðasta sæti og Þýskaland fékk samtals fimm stig og varð í tuttuguasta og fimmta sæti. Hins vegar endaði Austurríki í fjórtánda sæti hjá dómnefnd og Þýskaland í því tuttugasta. Hér að neðan má sjá raunúrslit Eurovision og úrslit úr símakosningunni annars vegar og niðurstöður dómnefnda hins vegar. Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Úrslit Eurovision hefðu orðið talsvert önnur hefði símakosning fengið að ráða en úr henni hlutu Ítalir 366 stig þegar þeir fengu aðeins 171 stig frá dómnefndum landanna. Atkvæði dómnefndar gildir 50 prósent á móti símakosningu. Tríóið Il Volo hefur því fallið í kramið hjá evrópskum og áströlskum áhorfendum. Svíþjóð var efst hjá dómnefnd með 353 stig. Lettland kom næst á eftir Svíþjóð og þá Rússland sem hafnaði í raun í öðru sæti. Ítalir voru í sjötta sæti hjá dómnefndunum. Rússland hafnaði í öðru sæti í símakosningu með 286 stig en það land sem sigraði að lokum Eurovision, Svíþjóð, varð í því þriðja. Lettland sem hafnaði í öðru sæti hjá dómnefnd líkt og áður sagði varð í áttunda sæti í símakosningunni. Þýskaland og Austurríki sem höfnuðu bæði í síðasta sæti í keppninni í gærkvöldi heilluðu ekki áhorfendur heima í stofu en úr símakosningu fékk Austurríki núll stig og varð í síðasta sæti og Þýskaland fékk samtals fimm stig og varð í tuttuguasta og fimmta sæti. Hins vegar endaði Austurríki í fjórtánda sæti hjá dómnefnd og Þýskaland í því tuttugasta. Hér að neðan má sjá raunúrslit Eurovision og úrslit úr símakosningunni annars vegar og niðurstöður dómnefnda hins vegar.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning