Valli sport: Ég var svekktur og ég faldi það ekkert Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. maí 2015 16:44 „Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli. Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
„Þetta var pínulítið erfið stund í gær,“ segir umboðsmaðurinn Valgeir Magnússon, Valli Sport, um ræðu sem hann hélt í gær þegar ljóst var að Ísland kæmist ekki áfram. Hann bætir við að hópurinn hafi náð að tengjast vel og það hafi verið æðislegt að fygljast með Maríu vaxa og dafna úti. „Ég hélt svo innilega með henni og hún átti svo ótrúlega skilið að fara áfram. Ég leyfði mér að vera svekktur og faldi það ekkert. Maður kemst lengst í lífinu með því að vera einlægur og segja hvernig manni líður. Stundum segir maður ekki gott og það var þannig í gær,“ segir Valli.Sjá einnig: María þurfti á vasaklút að halda eftir ræðu Valla sport Hópurinn sem fór út að þessu sinnni var að mörgu leiti reynsluminni en þeir sem hafa farið á síðustu árum. Fann aðeins fyrir því og segir að það hafi verið mjög gaman að sjá strákana í Stop Wait Go og Maríu horfa á hlutina öðrum augum en aðrir hafa gert á undan þeim. Það sem eftir lifir ferðarinnar ætlar Valli að nýta til að skoða Vínarborg og fá loks að vera túristi. Einnig mun hann spila aðeins fyrir aðra gesti og auðvitað fylgjast með keppninni sjálfri. „Frá því að ég heyrði lögin í keppninni hef ég alltaf sagt að Ástralía muni vinna. Það er eina lagið sem á að vinna og ég verð hissa ef það gerist ekki en ég var líka hissa í gær,“ segir Valli.
Eurovision Tengdar fréttir Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45 „Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22 EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54 Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. 22. maí 2015 09:45
„Söng af mér rassgatið fyrir hönd Íslendinga“ María Ólafs segist ganga sátt frá Eurovision keppninni. 22. maí 2015 07:22
EuroReynir: Eurovision ekki búið þó Ísland sé úr leik Reynir Þór Eggertsson hlakkar mjög til keppninnar á morgun. 22. maí 2015 15:54
Stuðningskveðjum rignir yfir Maríu Ólafs „Takk fyrir að vera frábær fulltrúi í þjóðaríþróttinni okkar.“ 22. maí 2015 13:24