
Netverjar tísta um seinna undanúrslitakvöldið
Sniðugir netverjar eru oft upp á sitt besta þegar Eurovision stendur yfir en seinna undanúrslitakvöld Eurovision hófst nú klukkan 19.
Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Sniðugir netverjar eru oft upp á sitt besta þegar Eurovision stendur yfir en seinna undanúrslitakvöld Eurovision hófst nú klukkan 19.
Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan fóru í enn eitt viðtalið á annasömum fjölmiðladegi í Tel Aviv í dag.
Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segist ekki vera fyrsti Íslendingurinn sem hafi verið kallaður „gyðingahatari“ í Tel Avív í vikunni.
Spáir því að Hatari muni standa uppi sem sigurvegari í Eurovision þetta árið. Friðrik Ómar spáði Hatara 12. sæti í Júrógarðinum áður en haldið var til Tel Aviv.
Tíu af átján lögum komast áfram á úrslitakvöld Eurovision.
Frá tíu á morgnana og langt fram á kvöld. Eurovision Village er afdrep Eurovision aðdáenda og annarra við ströndina í Tel Aviv.
Skemmtiatriðið á Eurovision í kvöld mun vafalítið vekja verðskuldaða athygli. Um er að ræða oktettinn The Shalva Band sem er skipaður átta ungum einstaklingum sem glíma við einhvers konar fötlun.
BBC, SVT, Aftonbladet, HBO, The Times, Dagbladet, Newtalk og í beinni útsendingu á CNN. Svona hljómar fjölmiðladagskrá Hatara fimmtudaginn 16. maí í Tel Aviv.
Eftir að hafa rokið upp um fimm sæti á tveimur dögum á lista veðbanka yfir líklega sigurvegara í Eurovision er Hatari kominn í sjötta sætið. Taldar eru fimm prósent líkur á íslenskum sigri en þær voru metnar sex prósent í gær.
Í kvöld er seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá 18 löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv.
Eftir viðræður mánuðum saman liggur loks ljóst fyrir að Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision á laugardaginn í Tel Aviv. The Jerusalem Post greinir frá því að Madonna hafi skrifað undir samning þess efnis í morgun.
Síðari undanriðillinn er í Expo-höllinni í Tel Aviv í kvöld og þá kemur í ljós hvaða þjóðir keppa við Ísland á laugardagskvöldið.
Liðsmenn Hatara fengu verðskuldaðan frídag í gær og nutu lífsins í Tel Avív.
Á meðan landsmenn og heimsbyggðin öll veltir því fyrir sér hvort hatrið muni sigra Eurovision er hljómsveitin Hatari gagnrýnd fyrir skort á gagnrýni um málefni Palestínu og Ísraels. Íslenskur tónlistarblaðamaður sem sniðgengur hátíðina í ár hvetur Hatara til að hnykkja betur á skilaboðum sínum.
Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis.
Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision kom hingað til lands í vor og skoðaði Kórinn og Egilshöll sem vænlegt húsnæði undir keppnina, kæmi til þess að Ísland bæri sigur úr býtum.
Ísraelska ríkissjónvarpið kennir hinum palestínsku Hamas-samtökum um verknaðinn.
"Ég rétt náði kvöldinu í gær. Ég átti að mæta fyrr um daginn um klukkan tvö en ég mætti á vitlausan flugvöll og missti af fluginu mínu.“
Ég geri mér grein fyrir að þarna dugar ekkert hálfkák, segir leikarinn.
Hatari komst í gær áfram í úrslit í Eurovision þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel AviWilliam Lee Adams byrjaði með bloggsíðuna WIWI-bloggs árið 2009 og hefur síðan orðið mjög vinsæl á þessum áratugi.
Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand.
Danska ríkissjónvarpið fjallar ítarlega um atriði Hatara á vef sínum í dag en fullyrt er að atriðið sé það umdeildasta í keppninni.
Eins og alþjóð veit komst Ísland áfram í Eurovision í gærkvöldi þegar Hatari flutti lagið Hatrið mun sigra í Expo-höllinni í Tel Aviv.
Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision er forsíðuefni á ísraelska miðlinum The Jerusalem Post þar sem greint er frá hátíðinni sem sé sjónvarpað til milljóna um heim allan.
Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir.
Það var vel tekið á móti Hatara-hópnum þegar hann mætti heim á Dan Panorama hótelið rétt eftir klukkan tvö eftir miðnætti í gær.
Hatari mætti fyrir allar aldir í spjallþáttinn Good Morning Britain á ITV í morgun. Liðsmenn Hatara voru komnir úr keppnishöllinni á þriðja tímanum í nótt, fengu sér drykk með sínum nánustu áður en haldið var til hvílu.
Madonna sendir frá sér yfirlýsingu vegna Eurovision.
Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár.
Fór til Ísrael til að kynna sér keppnina.