Segir Varane vanan að spila aðeins átta erfiða deildarleiki á ári Franski miðvörðurinn Raphaël Varane er áfram orðaður við Manchester United en ekki eru allir á allt vissir hvort leikmaðurinn henti liðinu eða passi einfaldlega inn í ensku úrvalsdeildina. Fótbolti 19. júlí 2021 16:31
Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. Enski boltinn 19. júlí 2021 12:47
Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. Enski boltinn 19. júlí 2021 09:01
Juventus og Arsenal berjast um eina af stjörnum Ítalíu Ítalski miðjumaðurinn Manuel Locatelli virðist vera á leið til Juventus ef marka má frétt The Guardian. Arsenal hefur einnig mikinn áhuga á leikmanninum en Locatelli vill spila í Meistaradeild Evrópu og því kemur Lundúnaliðið ekki til greina sem stendur. Fótbolti 19. júlí 2021 07:30
Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. Enski boltinn 18. júlí 2021 23:00
Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. Enski boltinn 18. júlí 2021 22:16
Tilbúinn að gefa Lingard annað tækifæri Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, kveðst hafa hlutverk fyrir enska miðjumanninn Jesse Lingard í leikmannahópi liðsins fyrir komandi leiktíð. Fótbolti 18. júlí 2021 19:31
Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. Enski boltinn 18. júlí 2021 17:01
De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. Enski boltinn 18. júlí 2021 16:01
Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn 18. júlí 2021 14:32
Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. Enski boltinn 18. júlí 2021 13:51
Alisson að skrifa undir nýjan samning við Liverpool Brasilíski markvörðurinn Alisson mun verja mark Liverpool næstu fimm árin hið minnsta. Fótbolti 18. júlí 2021 09:02
Sneri aftur á völlinn átta mánuðum eftir höfuðkúpubrot Mexíkóski framherjinn Raul Jimenez sneri aftur á fótboltavöllinn í dag, átta mánuðum eftir að hann höfuðkúpubrotnaði í leik gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 17. júlí 2021 22:15
Varane að nálgast samkomulag við Man Utd Manchester United á nú í viðræðum við spænsku risana í Real Madrid um kaupverð á franska varnarmanninum Raphael Varane. Fótbolti 17. júlí 2021 18:43
Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 17. júlí 2021 16:03
Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. Enski boltinn 17. júlí 2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. Enski boltinn 17. júlí 2021 09:32
Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Enski boltinn 16. júlí 2021 13:30
Ted Lasso styður við bakið á Jadon, Marcus og Bukayo Ted Lasso, þjálfari enska knattspyrnuliðsins AFC Richmond, styður við bakið á ensku landsliðsmönnunum þremur sem klúðruðu vítaspyrnum er England laut í gras gegn Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins. Enski boltinn 16. júlí 2021 12:30
Solskjær blæs til sóknar og gæti varpað McFred fyrir róða Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur tjáð leikmönnum liðsins að hann vilji spila meiri sóknarbolta á næsta tímabili. Það gæti þýtt færri leiki fyrir miðjuparið Scott McTominay og Fred. Enski boltinn 16. júlí 2021 09:30
Vandræðaleg mistök adidas: Vissu ekki hvað leikmaður Man. Utd. hét Íþróttavöruframleiðandanum adidas urðu á vandræðaleg mistök þegar þeir kynntu nýjan búning Manchester United. Enski boltinn 16. júlí 2021 07:30
Saka lætur kynþáttaníðið ekki stöðva sig en gagnrýnir samfélagsmiðlarisana „Ástin mun alltaf sigra,“ segir enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka í yfirlýsingu í kjölfar Evrópumótsins í fótbolta. Hann segir dapurlegt að samfélagsmiðlarisarnir skuli ekki geta stöðvað drulluna sem fær að fljóta á miðlunum. Fótbolti 15. júlí 2021 17:01
Liverpool beinir athygli sinni að nýkrýndum Evrópumeistara Liverpool hefur áhuga á nýkrýnda Evrópumeistaranum Nicolo Barella sem leikur með Inter. Enski boltinn 15. júlí 2021 09:30
Man. Utd. frumsýnir nýjan búning Manchester United hefur frumsýnt nýjan búning liðsins sem verður notaður á næsta tímabili. Enski boltinn 15. júlí 2021 09:01
Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 15. júlí 2021 08:30
Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. Enski boltinn 14. júlí 2021 23:01
Benitez eftir mótmæli: „Það eru tilfinningar í fótbolta“ Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez. Enski boltinn 14. júlí 2021 22:01
Væri ekki á móti því að fá Griezmann til City Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins. Enski boltinn 14. júlí 2021 18:00
Óvissa með framtíð Lingard Knattspyrnumaðurinn Jesse Lingard stóð sig frábærlega eftir að hann var lánaður til West Ham United í janúar síðastliðnum. Hann er í dag leikmaður Manchester United en forráðamenn liðsins virðast ekki vita hvað þeir eigi að gera við leikmanninn. Enski boltinn 14. júlí 2021 16:30
Markvörður Arsenal gerði kostuleg mistök í fyrsta leiknum með aðalliðinu Markvörðurinn Arthur Okonkwo gerði sig sekan um slæm mistök í sínum fyrsta leik fyrir aðallið Arsenal í gær. Skytturnar töpuðu þá fyrir Hibernian frá Skotlandi í æfingaleik. Enski boltinn 14. júlí 2021 09:00