Ræddi við van Dijk og fer í læknisskoðun í dag Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 09:31 Gakpo fór mikinn með Hollendingum á HM. Catherine Ivill/Getty Images Fátt virðist geta komið í veg fyrir kaup Liverpool á hollensku HM-stjörnunni Cody Gakpo frá PSV Eindhoven. Hann mun gangast undir læknisskoðun í Liverpool-borg í dag. PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
PSV staðfesti á samfélagsmiðlum í gær að félagið hefði samþykkt tilboð frá Liverpool í kantmanninn unga. Breskir miðlar greina frá því í morgun að Gakpo sé á leið til Englands og muni gangast undir læknisskoðun í dag. Hann hafi þá rætt við félaga sinn í hollenska landsliðinu, Virgil van Dijk, eftir að Liverpool lagði fram tilboð. Sá hafi hjálpað til við að sannfæra Gakpo um skiptin til enska liðsins. Cody Gakpo will travel to England in order to complete medical tests as new Liverpool player. Contract already agreed and signed. #LFC Gakpo spoke to Virgil van Dijk when the official bid was submitted - and he's now set to be unveiled as new LFC player. pic.twitter.com/Xs8o0CCU0U— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Fastlega var búist við að Gakpo færi til erkifjenda Liverpool í Manchester United, hvar landi hans, Erik ten Hag er við stjórnvölin. Púllarar virðast hafa verið sneggri til og ganga að líkindum frá skiptunum fyrir nýja árið. Gakpo var markahæsti leikmaður PSV á síðustu leiktíð er hann skoraði tólf deildarmörk og lagði upp þréttan. PSV lenti í öðru sæti hollensku deildarinnar í fyrra, á eftir meisturum Ajax, sem ten Hag stýrði til hollenska meistaratitilsins. Hann hefur gert enn betur á yfirstandandi leiktíð þar sem hann hefur skorað níu mörk og lagt upp tólf í aðeins 14 deildarleikjum. Hann skoraði þá í öllum þremur leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM í Katar en hollenska liðið féll úr keppni fyrir heimsmeisturum Argentínu í 8-liða úrslitum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira