Everton vill Anthony Elanga á láni Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 16:45 Anthony Elanga í leik með Manchester United gegn Burnley í Carabao Cup Vísir/Getty Það styttist í að vetrarglugginn á Englandi opni og eru félögin í ensku úrvalsdeildinni farin að líta í kringum sig. Samkvæmt The Athletic er Everton sagt áhugasamt um að fá Anthony Elanga, leikmann Manchester United, á láni. Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Everton er í botnbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur leikið sextán leiki í deildinni. Everton hefur aðeins unnið þrjá leiki, gert fimm jafntefli og tapað átta leikjum. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, er meðvitaður um að það þurfi að styrkja liðið fram á við í janúar. Everton hefur verið í vandræðum með að skora mörk en Everton hefur aðeins skorað tólf mörk en aðeins Nottingham Forest og Wolves sem er í fallsæti ensku deildarinnar hafa skorað færri mörk. Anthony Gordon er markahæstur hjá Everton með þrjú mörk en hann er einn af tveimur leikmönnum sem hefur skorað meira en eitt mark fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni. 🚨 Everton are interested in a loan move for Anthony Elanga #mufc #mujournal[@TheAthleticFC]— United Journal (@theutdjournal) December 26, 2022 Samkvæmt heimildum The Athletic ætlar Everton að reyna að sækja leikmenn að láni frekar en að eyða í leikmannakaup. Anthony Elanga, leikmaður Manchester United, hefur fengið fá tækifæri hjá Manchester United og er Everton sagt áhugasamt um að fá hann að láni það sem eftir er leiktíðar. Matheus Cunha, leikmaður Atletico Madrid, er einnig eftirsóttur af bæði Everton og Wolves. Í síðasta janúar glugga fékk Everton til sín Donny van de Beek á láni frá Manchester United en hann spilaði aðeins sjö deildarleiki fyrir Everton og skoraði í þeim eitt mark.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira