Gakpo skrifar undir sex ára samning við Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:01 Cody Gakpo er á leið til Liverpool. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Hollenski framherjinn Cody Gakpo er á leið til Liverpool frá PSV Eindhoven þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Hann mun skrifa undir sex ára samning við félagið. Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira