Gakpo skrifar undir sex ára samning við Liverpool Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2022 15:01 Cody Gakpo er á leið til Liverpool. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Hollenski framherjinn Cody Gakpo er á leið til Liverpool frá PSV Eindhoven þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Hann mun skrifa undir sex ára samning við félagið. Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022 Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Það er félagsskiptasérfærðingurinn sem greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni, en fréttir bárust af því í gær að PSV og Liverpool hefðu komist að samkomulagi um kaupin á leikmanninum. Talið er að Liverpool greiði á bilinu 40 til 50 milljónir evra fyrr leikmanninn. Confirmed, Cody Gakpo will sign until June 2028. Six year deal as Liverpool player. Contracts are being prepared. 🔴📑 #LFC— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 27, 2022 Þessi 23 ára gamli framherji hefur heillað knattspyrnuáhugafólk með frammistöðu sinni undanfarin tvö ár. Hann skoraði í öllum leikjum Hollands í riðlakeppninni á HM og í 41 leik í hollensku úrvalsdeildinni hefur hann skorað 21 mark og lagt upp önnur 25 fyrir liðsfélaga sína. Hann er þar með eini leikmaðurinn í tíu sterkustu deildum Evrópu til að bæði skora og leggja upp fleiri en 20 mörk í deildarkeppni frá því að seinasta tímabil hófst. Cody Gakpo has scored 21 goals and provided 25 assists in 41 Dutch Eredivisie games since the start of last season. He is the only player in Europe's top 10 leagues with both 20+ goals and 20+ assists since the beginning of 2021-22. [@OptaJoe] pic.twitter.com/gens76dIti— The Anfield Talk (@TheAnfieldTalk) December 27, 2022
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira