Segir að Salah sé besti leikmaður í heimi Jamie Carragher segir að Mohamed Salah sé besti leikmaður heims um þessar mundir. Egyptinn átti stórleik þegar Liverpool og Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4. október 2021 11:31
Ranieri líklegast með enn eina endurkomuna í enska boltann Watford er komið langt í viðræðum við Ítalann Claudio Ranieri um að hann gerist knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 4. október 2021 09:21
Park biður stuðningsmenn United að hætta að syngja hundakjötssönginn Ji-sung Park hefur beðið stuðningsmenn Manchester United um að hætta að syngja lag um sig sem inniheldur niðrandi orð um Suður-Kóreumenn. Enski boltinn 4. október 2021 09:01
Klopp: Fólk á að eftir að muna eftir þessu marki eftir 50-60 ár Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði Mohamed Salah í hástert eftir leikinn gegn Manchester City í gær. Hann sagði að stuðningsmenn Liverpool myndu seint gleyma markinu sem Salah skoraði í leiknum. Enski boltinn 4. október 2021 08:02
Khabib vildi ekki fá sér vínglas með Ferguson Þeir eru ekki margir sem myndu sleppa tækifærinu á að fá sér vínglas með Sir Alex Ferguson. En bardagakappinn fyrrverandi, Khabib Nurmagomedov, gerði það samt. Enski boltinn 4. október 2021 07:31
Rosaleg velta á þjálfurum Watford: Fjórtán á tíu árum Enska knattspyrnufélagið Watford rak á laugardag Francisco Javier Muñoz Llompart – kallaður Xisco – en hann hafði stýrt liðinu frá því í desember á síðasta ári. Hann er þrettándi þjálfari félagsins á síðustu tíu árum. Enski boltinn 3. október 2021 23:31
Man City leggur fram kvörtun vegna áhorfenda sem hrækti á starfslið félagsins Manchester City hefur lagt inn kvörtun til Liverpool eftir leik liðanna á Anfield í dag vegna aðdáenda sem ákvað að hrækja á starfslið félagsins í fyrri hálfleik. Enski boltinn 3. október 2021 22:16
Segir fyrri hálfleik sinna manna hafa verið miðlungs „Mögulega minna en miðlungs, við vorum of afslappaðir, bæði með og án bolta,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir 2-2 jafntefli lærisveina sinna gegn Manchester City. Enski boltinn 3. október 2021 21:01
Jóhann Berg ekki með landsliðinu gegn Armeníu og Liechtenstein Jóhann Berg Guðmundsson hefur ákveðið að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem mætir Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 á næstu dögum. Fótbolti 3. október 2021 20:05
María lék allan leikinn í sigri Man United Manchester United vann 2-0 útisigur á Birmingham City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í hjarta varnar Man United. Enski boltinn 3. október 2021 19:45
Ástfanginn Guardiola: „Ég elska ensku úrvalsdeildina“ Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, opinberaði ást sína á ensku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Liverpool er liðin mættust á Anfield í stórleik helgarinnar. Enski boltinn 3. október 2021 18:25
Allt jafnt í stórleiknum á Anfield Liverpool og Englandsmeistarar Manchester City gerðu 2-2 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. október 2021 17:25
Crystal Palace bjargaði jafntefli gegn Leicester | Nýliðarnir halda áfram að koma á óvart Fjórir leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og nú er þrem þeirra lokið. Crystal Palace gerði 2-2 jafntefli gegn Leicester eftir að hafa lent 2-0 undir, og Brentford vann dramatískan 2-1 sigur gegn West Ham þar sem að sigurmarkið kom í uppbótartíma. Enski boltinn 3. október 2021 15:16
Tottenham vann kærkominn sigur gegn Aston Villa Eftir þrjú töp í röð í ensku úrvalsdeildinni náði Tottenham Hotspur loksins að vinna leik þegar að liðið lagði Aston Villa á heimavelli 2-1. Enski boltinn 3. október 2021 14:52
Segir Ronaldo-fagnið hafa verið gert af virðingu við átrúnaðargoð Andros Townsend skoraði jöfnunarmark Everton er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Manchester United á Old Trafford í gær. Fagn hans vakti athygli, en hann hermdi eftir frægu fagni Cristiano Ronaldo sem var nýkominn inn á sem varamaður fyrir andstæðingana. Enski boltinn 3. október 2021 12:00
Xisco rekinn frá Watford Enska knattspyrnufélagið Watford lét þjálfara liðsins, Xisco Muñoz, taka poka sinn í morgun etir rétt tæpa tíu mánuði í starfi. Enski boltinn 3. október 2021 11:31
Gagnrýnir fólk sem neitar að láta bólusetja sig og líkir því við að keyra fullur Þjóðverjinn Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, hefur sent væna pillu á fólk sem neitar að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. Líkir hann því við að keyra fullur þar sem þeir einstaklingar setja fjölda fólks í hættu með ákvörðun sinni. Enski boltinn 3. október 2021 09:31
Farið að hitna undir Solskjær | Gagnrýndur fyrir glott undir lok leiks gegn Everton Það virðist sem sæti Ole Gunnar Solskjær, þjálfara Manchester United, sé farið að hitna. Liðið missteig sig enn á ný er vængbrotið lið Everton mætti á Old Trafford en leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 3. október 2021 09:01
Ramsdale sá til þess að Arsenal náði í stig gegn Brighton Arsenal hafði unnið þrjá leiki í röð áður en liðið mætti á Amex-völlinn í dag þar sem liðið sótti Brighton & Hove Albion heim. Heimamenn voru sterkari aðilinn en markvörður Arsenal hélt þeim inn í leiknum. Enski boltinn 2. október 2021 18:25
Jóhann Berg spilaði hálftíma er Burnley mistókst að vinna Norwich Burnley varð í dag fyrsta liðinu sem mistókst að vinan Norwich City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 0-0 í leik þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilaði síðasta hálftímann í liði Burnley. Enski boltinn 2. október 2021 16:15
Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur gegn Southampton Chelsea lyfti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri gegn Southampton á heimavelli í dag. Heimamönnuum gekk illa að hrista gestina af sér þangað til að James Ward-Powse fékk að líta rauða spjaldið. Enski boltinn 2. október 2021 16:00
Townsend tryggði Everton jafntefli og fagnaði að hætti Ronaldo Manchester United og Everton gerðu 1-1 jafntefli þegar að liðin mættust á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 2. október 2021 13:28
Fimm lið enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni: Hvað er eiginlega í gangi? Þegar sex umferðir eru búnar af ensku úrvalsdeildinni hafa fimm lið ekki enn unnið leik. Það þarf að fara aftur til tímabilsins 1964-1965 til að finna álíka tölfræði. Enski boltinn 2. október 2021 08:01
Segir að valið á Reece James í enska landsliðið hafi verið byggt á misskilningi Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að bakvörður liðsins, Reece James, sé ekki heill heilsu fyrir komandi leiki enska landsliðsins í undankeppni HM 2022. Hann segist búast við því að James taki ekki þátt í leikjunum, og að það hafi verið byggt á misskilningi þegar að hann var valinn í hópinn í vikunni. Fótbolti 1. október 2021 17:46
Segir að Mo Salah sé betri en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í dag Fyrrum leikmaður Liverpool hrósar Mohamed Salah mikið og segir að hann sé kominn fram úr þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi sem besti fótboltaleikmaður heims í dag. Enski boltinn 1. október 2021 09:30
Segir Sancho ekki eiga skilið að vera í landsliðinu en valdi hann samt Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, valdi í gær 23 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Andorra og Ungverjalandi í undankeppni HM 2022. Fótbolti 1. október 2021 08:30
Maður dæmdur í fangelsi fyrir kynþáttaníð gagnvart leikmanni Dómstóll í Birmingham dæmdi fimmtugan mann í fangelsi fyrir framkomu sína á fótboltaleik. Enski boltinn 30. september 2021 15:31
Ronaldo tók í gærkvöldi metið af frægasta marki Solskjær Cristiano Ronaldo minnti á sig með dramatískum hætti í gær þegar hann tryggði Manchester United gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Villarreal í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30. september 2021 09:31
Hleyptu Leicester City manninum ekki inn í landið Kelechi Iheanacho missir af Evrópudeildarleik Leicester City í dag eftir að hafa verið stöðvaður af landamæravörðum við komuna til Póllands. Enski boltinn 30. september 2021 08:01
Derby komið á blað og Mitrovic skoraði þrennu Fjöldi leikja fór fram í ensku B-deildinni í kvöld. Derby County vann sigur sem þýðir að liðið er komið með eitt stig en tólf stig voru dregin af félaginu nýverið vegna skuldastöðu þess. Þá skoraði Aleksandar Mitrović þrennu í sigri Fulham og Peterborough United hélt hreinu. Enski boltinn 29. september 2021 23:01